fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Verkalýðsfélag Akraness

Kominn með nóg af hræðsluáróðri og grát frá „forréttindapésum“ með „um 150% hærri laun en sjálfur forsætisráðherra er með“

Kominn með nóg af hræðsluáróðri og grát frá „forréttindapésum“ með „um 150% hærri laun en sjálfur forsætisráðherra er með“

Eyjan
28.12.2021

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir miskunnlausan hræðsluáróður ganga yfir launafólk þessi misserin um að launahækkanir á næsta áru muni leiða til uppsagna og ógna stöðugleika. Rétt sé að gildandi launataxtar séu til skammar og beri samfélaginu siðferðisleg skylda til að halda áfram að bæta kjör verkafólks á hinum almenna vinnumarkaði. Hann ritar um þetta í pistli Lesa meira

Vilhjálmur stefnir Sambandi íslenskra sveitarfélaga fyrir brot á kjarasamningi

Vilhjálmur stefnir Sambandi íslenskra sveitarfélaga fyrir brot á kjarasamningi

Eyjan
03.07.2019

Verkalýðsfélag Akraness hefur stefnt Sambandi íslenskra sveitafélaga fyrir félagsdóm vegna brota á kjarasamningi sem félagið gerði við sambandið þann 5. febrúar 2016. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Málið lýtur að öllum starfsmönnum sem starfa hjá sveitafélögum sem eru svokallað tímakaupsfólk en í samningum frá árinu 2016 var samið um eingreiðslu að fjárhæð 42.000 kr. Lesa meira

Vilhjálmur sótillur og rauk af sáttafundi: „Ég gat ekki setið þarna inni leng­ur“

Vilhjálmur sótillur og rauk af sáttafundi: „Ég gat ekki setið þarna inni leng­ur“

Eyjan
19.02.2019

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, rauk út af fundi sínum með ríkisstjórn Íslands og forsetahópi ASÍ  í stjórnarráðinu nú í hádeginu og virtist sjóða á honum. Fréttablaðið greindi frá en sagðist Vilhjálmur ekki vilja tjá sig á þeirri stundu. Á fundinum kynntu stjórnvöld aðgerðir sínar í kjaradeilunni og hvernig liðka ætti fyrir gerð kjarasamninga, en Lesa meira

Ragnar Þór um hugsanleg viðræðuslit: „Við verðum að gera eitthvað til að ýta þeim áfram“

Ragnar Þór um hugsanleg viðræðuslit: „Við verðum að gera eitthvað til að ýta þeim áfram“

Fréttir
15.01.2019

Til greina kemur að þau fjögur stéttarfélög sem hafa vísað deilu sinni við Samtök atvinnulífsins (SA) til ríkissáttasemjara slíti viðræðum við SA ef enginn árangur næst á næsta samningafundi. „Það hljóta allir að gera sér grein fyrir því að ef ekkert þokast í viðræðunum þá verðum við að gera eitthvað til að ýta þeim áfram.“ Lesa meira

SA bjóða afturvirka kjarasamninga með skilyrðum

SA bjóða afturvirka kjarasamninga með skilyrðum

Fréttir
09.01.2019

Samtök atvinnulífsins (SA) geta fallist á að kjarasamningar verði afturvirkir frá 1. janúar 2019 en gegn ákveðnum skilyrðum. Skilyrðin eru að samið verði fyrir mánaðarmót og að samningarnir taki miði af svigrúmi atvinnulífsins til launahækkana. Fréttablaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra SA, að tilboðið falli auðvitað niður ef viðræðum verður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af