fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

verjandi

Lögreglan mátti áframsenda áverkamyndir af Guðnýju – „Þarna var enn og aftur brotið á mér“

Lögreglan mátti áframsenda áverkamyndir af Guðnýju – „Þarna var enn og aftur brotið á mér“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að það hafi samræmst persónuverndarlögum að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skyldi áframsenda áverkamyndir af þolanda í ofbeldismáli til verjanda hins meinta geranda. Þolandinn kvartaði yfir þessu verklagi lögreglunnar til Persónuverndar og stígur fram undir nafni í viðtali við Heimildina sem birt var fyrr í dag. Um er að ræða Guðnýju Lesa meira

Skýrslutaka vegna gagnaleka frá lögreglu – „Lögfræðilegt sprengjusvæði“

Skýrslutaka vegna gagnaleka frá lögreglu – „Lögfræðilegt sprengjusvæði“

Fréttir
01.02.2019

Steinbergur Finnbogason, lögmaður, var kvaddur til skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar spurði ríkissaksóknari hann út í minnisblað sem Steinbergur lagði fyrir dóm í máli skjólstæðings í fyrra. Sá skjólstæðingur er meintur höfuðpaur í Euromarketmálinu en rannsókn lögreglunnar á því máli er ein umfangsmesta rannsókn hennar á skipulagðri brotastarfsemi hér á landi til þessa. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af