fbpx
Mánudagur 10.mars 2025

verðugur bandamaður

Þórdís Kolbrún: Réttarríki þjóða brothætt nú um mundir – verðum að vera verðugur bandamaður

Þórdís Kolbrún: Réttarríki þjóða brothætt nú um mundir – verðum að vera verðugur bandamaður

Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Þeir friðartímar og sókn til lífskjara, frelsis og mannréttinda sem við höfum upplifað frá lokum Seinni heimsstyrjaldarinnar eru undantekning í mannkynssögunni. Auðvelt er að gera sér í hugarlund að allt geti þetta brotnað. Á þeim vályndu tímum sem við nú lifum skiptir máli fyrir okkur Íslendinga að standa vörð um okkar hagsmuni. Í því felst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af