Þórdís Kolbrún: Án trausts er lýðræðið í hættu – stöndum vel í alþjóðlegum samanburði
Eyjan11.03.2025
Við Íslendingar búum yfir gríðarlegum styrkleikum í samanburði við margar aðrar þjóðir, m.a. í því að traust til grunnstofnana hér á landi er mikið í alþjóðlegum samanburði. Þegar traustið þverr er erfitt að viðhalda lýðræði. Einræði byggir á því að grafa fyrst undan traustinu. Raunveruleg hagsmunagæsla er að vera verðugur bandamaður sinna bandalagsríkja, hafa hlutina Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Réttarríki þjóða brothætt nú um mundir – verðum að vera verðugur bandamaður
Eyjan10.03.2025
Þeir friðartímar og sókn til lífskjara, frelsis og mannréttinda sem við höfum upplifað frá lokum Seinni heimsstyrjaldarinnar eru undantekning í mannkynssögunni. Auðvelt er að gera sér í hugarlund að allt geti þetta brotnað. Á þeim vályndu tímum sem við nú lifum skiptir máli fyrir okkur Íslendinga að standa vörð um okkar hagsmuni. Í því felst Lesa meira