fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

verðmæti

Tímamót norska Olíusjóðsins – Verðmætið fór yfir 12.000 milljarða norskra króna

Tímamót norska Olíusjóðsins – Verðmætið fór yfir 12.000 milljarða norskra króna

Pressan
14.07.2021

Síðdegis í gær fór verðmæti norska Olíusjóðsins í fyrsta sinn yfir 12.000 milljarða norskra króna. Verðmæti hans hefur aukist um 1.000 milljarða síðan um áramótin. Góður gangur á hlutabréfamörkuðum heimsins og lágt gengi norsku krónunnar eiga stóran hlut í þessum vexti sjóðsins. VG skýrir frá þessu. í ársbyrjun 2013 var verðmæti sjóðsins 3.800 milljarðar norskra króna Lesa meira

Eignir Trump hafa rýrnað um 300 milljónir dollara á einu ári

Eignir Trump hafa rýrnað um 300 milljónir dollara á einu ári

Pressan
18.08.2020

Það er á brattann að sækja hjá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í stjórnmálunum þessa dagana og það gengur líka illa í viðskiptalífinu. Samkvæmt Bloomberg Billionaires Index hafa eignir forsetans rýrnað um 300 milljónir dollara síðasta árið. Þær nema nú 2,7 milljörðum dollara. Það er verðlækkun á fasteignum Trump sem hefur valdið þessari lækkun. Hún hófst með lækkun á verðmæti skrifstofubygginga Trump-samsteypunnar og heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur Lesa meira

Fóru upp á loft til að laga leka – Græddu milljarða á því – Þjófarnir naga sig í handarbökin

Fóru upp á loft til að laga leka – Græddu milljarða á því – Þjófarnir naga sig í handarbökin

Pressan
04.03.2019

Það var svo sannarlega ferð til fjár þegar hjón, sem búa í Toulouse í Frakklandi, fóru upp á háaloft 2014 til að laga þakið en það lak. Uppi á lofti hnutu þau um málverk sem þeim fannst athyglisvert enda var það greinilega mjög gamalt. Þau settu sig í samband við listaverkasala sem hafði áður selt Lesa meira

Verðmæti Bláa lónsins er 50 milljarðar

Verðmæti Bláa lónsins er 50 milljarðar

Fréttir
05.12.2018

Í samkomulagi sem Kólfur, félag í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen forstjóra Bláa lónsins, gerði nýverið við framtakssjóðinn Horn II er Bláa lónið metið á 50 milljarða króna. Samningurinn snýst um kaup Kólfs á tæplega tuttugu prósenta óbeinum hlut framtakssjóðsins í Bláa lóninu. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að miðað við kauptilboðið sé verðmæti Bláa lónsin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af