fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Verðlaunahátíðir

Pappírs Pési sniðgenginn af Óskarnum

Pappírs Pési sniðgenginn af Óskarnum

Fókus
03.02.2019

Tilnefningar til 91. Óskarsverðlaunanna voru kynntar í síðustu viku og eru sérfræðingar um allan heim farnir að spá grimmt í spilin. Þann 24. febrúar næstkomandi verður hátíðin sýnd í beinni. Framlag Íslands í fyrra var dramatíska kómedían Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson en komst hún ekki áfram og var sniðgengin af akademíunni vestanhafs. Lesa meira

Sigrún, Hallgrímur og Flóra Íslands hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin

Sigrún, Hallgrímur og Flóra Íslands hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin

Fókus
29.01.2019

Hallgrímur Helgason, Sigrún Eldjárn og höfundar Flóru Íslands hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár. Höfundar hvers verks um sig fá milljón íslenskra króna í verðlaunafé auk heiðursins. Hallgrímur hefur verið tilnefndur fimm sinnum til verðlaunanna og hlaut þau árið 2001 fyrir Höfund Íslands. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin 2018, fyrr í dag við Lesa meira

Óskartilnefningar kunngjörðar – Favourite og Roma með flestar tilnefningar

Óskartilnefningar kunngjörðar – Favourite og Roma með flestar tilnefningar

Fókus
22.01.2019

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru tilkynntar í beinni útsendingu fyrir stuttu frá Samuel Goldwyn-leikhúsinu af leikurunum Racee Ellis Ross og Kumail Nanjiani. Tilnefningar til flokkanna 24 fóru fram í tveimur hlutum, en Óskarsverðlaunin fara fram í 91. sinn sunnudaginn 24. Febrúar. Besta mynd BlacKkKlansman Black Panther Bohemian Rhapsody The Favourite Green Book Roma A Star Is Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af