fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Verðlaunahátíð

Lof mér að falla uppskar aðalverðlaun á Ramdam

Lof mér að falla uppskar aðalverðlaun á Ramdam

Fókus
23.01.2019

Kvikmyndin Lof mér að falla, hlaut aðalverðlaunin á Ramdam kvikmyndahátíðinni sem lauk nú í kvöld í Belgíu. Birgir Örn Steinarsson, annar handritshöfunda myndarinnar var staddur á hátíðinni um helgina. Baldvin Z, er einnig handritshöfundur, auk þess að vera leikstjóri hennar. Myndin hefur hlotið mikið lof, bæði áhorfenda og gagnrýnenda um allan heim og þegar uppskorið Lesa meira

Tilnefningar til Razzie verðlaunanna – Trump, Travolta og brúður slá ekki í gegn

Tilnefningar til Razzie verðlaunanna – Trump, Travolta og brúður slá ekki í gegn

Fókus
21.01.2019

Tilnefningar til Razzie verðlaunanna voru kynntar í dag, en verðlaunin eru ávallt kölluð Skammarverðlaunin og ganga út á að verðlauna það versta í kvikmyndum liðins árs. Kvikmyndirnar Gotti með John Travolta í aðalhlutverki, Holmes & Watson með Will Farrell og John C. Reilly í aðalhlutverkum, The Happytime Murders með Melissu McCarthy í aðalhlutverki og Death Lesa meira

Tilnefningar til bresku tónlistarverðlaunanna BRIT

Tilnefningar til bresku tónlistarverðlaunanna BRIT

Fókus
14.01.2019

Tilnefningar til bresku tónlistarverðlaunanna BRIT voru tilkynntar um helgina, en verðlaunahátíðin fer fram í 39. sinn 20. febrúar í O2 höllinni í London og er grínistinn Jack Whitehall kynnir annað árið í röð. Söngkonurnar Anne Marie, Dua Lipa og Jess Glynne hlutu flestar tilnefningar í ár, alls fjórar talsins. Allar eru þær tilnefndar til verðlauna Lesa meira

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins

Fókus
14.01.2019

Menningartímaritið Reykjavík Grapevine afhenti tónlistarverðlaun sín í sjöunda sinn á föstudag á skemmtistaðnum Húrra. Sigurvegarar voru kynntir fyrirfram í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine. Kynnir kvöldsins var ástralski uppistandarinn Jonathan Duffy, JóiPé og Króli, Prins Póló, bagdad bræður og Gróa komu fram, en þau síðastnefndu eru nýliðar ársins. Ólafur Arnalds hlaut titilinn listamaður ársins. JóiPé og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af