Kringlan tilnefnd til virtra breskra verðlauna
EyjanVerslanamiðstöðin Kringlan hefur hlotið tilnefningu til hinna virtu Revo verðlauna í Bretlandi fyrir vel heppnaðar framkvæmdir. Tilnefning Kringlunnar lýtur að breytingum á þriðju hæð þar sem nú er starfrækt vinsæl mathöll, Kúmen, sem og glæsilegur lúxusbíósalur sem smíðaður var upp úr þaki verslunarmiðstöðvarinnar. Tilgangur með Revo verðlaunum að vekja athygli á bestu og árangursríkustu breytingum fasteigna, breytingum sem miða af Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Vanrækslan er verðlaunuð
EyjanFastir pennarÍslandsbankamálið hefur sent þjóðina aftur á byrjunarreit, hvort sem samlöndunum líkar það betur eða verr. Það sýnir þeim að viðskiptalífið stjórnast öðru fremur af tvennu, óþreyjunni eftir ofsagróða og útsjónarseminni við að stytta sér leið að honum, burtséð frá lögum og reglum. Þetta er gömul saga og ný – og hún breytist ekki að neinu Lesa meira
Fær loksins greiddan vinning upp á 300 milljónir
PressanNú getur hinn 54 ára Andrew Green, frá Lincolnshire á Englandi, loksins tekið tappann úr kampavínsflösku og fagnað vinningi upp á 1,7 milljónir punda sem hann fékk í netspili hjá getraunafyrirtækinu Betfred fyrir rúmlega þremur árum. Fyrirtækið hefur ekki viljað greiða honum vinninginn en nú hefur dómstóll kveðið upp úr um að það skuli fyrirtækið gera. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira