Jóhann segir Bjarna stimpla sjálfan sig út úr vitrænni umræðu
EyjanJóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir harðlega í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni nýleg ummæli Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Í samtali við mbl.is sagði Bjarni að það væri ekki hlutverk ríkisfjármálanna að halda aftur af verðbólgu heldur væri það hlutverk Seðlabankans. Bjarni sagði orðið langsótt hjá Seðlabankanum að vísa ábyrgð á hárri verðbólgu á aðra en Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Rokkarnir þögnuðu
EyjanFastir pennarForsætisráðherra hitti naglann á höfuðið þegar hún sagði að kergjan í stærsta stjórnarflokknum lýsti fremur veikleika innanbúðar þar á bæ en brestum í ríkisstjórninni. Rokkarnir þögnuðu. Katrín Jakobsdóttir getur pollróleg staðhæft þetta. Hún veit sem er að hugmyndafræði meirihlutans í stærsta þingflokki ríkisstjórnarinnar er nær Miðflokknum en frjálslyndum öflum umhverfis pólitísku miðjuna. Meðan sú staða Lesa meira
Seðlabankinn skaut himinhátt yfir markið
EyjanVerðbólgan virðist nú hjaðna hratt. Í júlí mældist tólf mánaða verðbólga 7,6 prósent og lækkar úr 8,9 prósent í júní. Ekki þurfti að bíða lengi eftir því að fulltrúar ríkisstjórnarinnar kæmu fram fyrir skjöldu, berðu sér á brjóst og hreyktu sér af því að eiga heiðurinn af þessum árangri. Næsta víst er að Ásgeir Jónsson Lesa meira
Verðbólga lækkar enn
EyjanHagstofa Íslands birti nú í morgun nýjustu mælingu sína á vísitölu neysluverðs. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í júlí 2023, er 595,8 stig og hækkar um 0,03% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 492,1 stig og hækkar um 0,20 prósent frá júní 2023. Sumarútsölur hafa verið í gangi og lækkaði verð á fötum Lesa meira
Verðbólga lækkar
FréttirÍ morgun gaf Hagstofa Íslands út nýjustu mælinguna á vísitölu neysluverðs. Vísitalan hefur hækkað um 0.85 prósent frá síðasta mánuði og 8,9 prósent síðustu 12 mánuði. Verðbólgan hér á landi á ársgrundvelli er því 8,9 prósent en við síðustu mælingu, í lok maí, var hún 9,5 prósent. Samkvæmt mælingu Hagstofunnar er því verðbólgan á hægri Lesa meira
Þorsteinn segir þjóðarskútunni stýrt í vitlausa átt
EyjanRíkisstjórnin hefur ekki trú á þeim aðgerðum gegn verðbólgu sem hún kynnti fyrr í vikunni. Þetta er niðurstaða Þorsteins Pálssonar en vikulegur pistill hans á Eyjunni, Af kögunarhóli, birtist í dag. Þorsteinn segir ríkisstjórnina hafa reitt hátt til höggs með því að boða „víðtækar aðgerðir gegn verðbólgu“ vegna þess að víðtækar aðgerðir ættu að leiða Lesa meira
Segir ríkisstjórnina hafa gefist upp – allar forsendur hennar hafi byggst á fullkomnum misskilningi
EyjanÞað er beinlínis rangt að hagvöxtur hér á landi sé meiri en í öðrum löndum. Hagvöxtur hér er sá minnst innan OECD og fer raunar lækkandi á hvern mann. Sá hagvöxtur sem stjórnvöld státa sig af og segja að geri stöðu Íslands öfundsverða er tilkominn vegna mikillar mannfjölgunar en erlent vinnuafl hefur streymt hingað til lands. Þorbjörg Lesa meira
Þorbjörg Sigríður skrifar: Verðbólguríkisstjórnin kastar inn handklæðinu
EyjanNú liggur endanleg útgáfa fjármálaáætlunar fyrir. Hún stendur óbreytt frá því að hún var lögð fram í vor. Þrátt fyrir þunga ágjöf og merkilega samhljóða gagnrýni frá SA, ASÍ, BHM og fleirum er viðbragð ríkisstjórnarinnar lítið sem ekkert. Með því neitar ríkisstjórnin að vera hluti af lausninni og kastar inn handklæðinu í baráttunni við verðbólguna. Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Einbeitt aðgerðaleysi
EyjanFastir pennarÞeir tapa mestu sem valda minnstu. Það er leiðarstefið í íslenskri hagstjórn, sem að öðru leyti gengur út á það eitt að færa fjármagn frá almenningi yfir til efnafólks. Til þess er einmitt krónan. Í meira en mannsaldur hefur það verið hlutverk hennar að sveifla hagkerfinu svo landsmenn standa ráðvilltir eftir – og vita ekki Lesa meira
Dregur úr verðbólgu milli mánaða – vextir Seðlabankans valda verðbólgu og húsnæðisskorti
EyjanSvo virðist sem háir vextir Seðlabanka Íslands standi nú í vegi fyrir því að verðbólga hjaðni hér á landi á sambærilegan hátt og í öðrum löndum sem ekki hafa beitt vaxtatækinu af jafn mikilli grimmd og Seðlabanki Íslands. Ársverðbólgan lækkar milli mánaða, er 9,5 prósent í maí en var 9,9 prósent í apríl. Vísitala neysluverðs Lesa meira