fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

verðbólga

Seðlabankinn skaut himinhátt yfir markið

Seðlabankinn skaut himinhátt yfir markið

Eyjan
22.07.2023

Verðbólgan virðist nú hjaðna hratt. Í júlí mældist tólf mánaða verðbólga 7,6 prósent og lækkar úr 8,9 prósent í júní. Ekki þurfti að bíða lengi eftir því að fulltrúar ríkisstjórnarinnar kæmu fram fyrir skjöldu, berðu sér á brjóst og hreyktu sér af því að eiga heiðurinn af þessum árangri. Næsta víst er að Ásgeir Jónsson Lesa meira

Verðbólga lækkar enn

Verðbólga lækkar enn

Eyjan
21.07.2023

Hagstofa Íslands birti nú í morgun nýjustu mælingu sína á vísitölu neysluverðs. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í júlí 2023, er 595,8 stig og hækkar um 0,03% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 492,1 stig og hækkar um 0,20 prósent frá júní 2023. Sumarútsölur hafa verið í gangi og lækkaði verð á fötum Lesa meira

Verðbólga lækkar

Verðbólga lækkar

Fréttir
28.06.2023

Í morgun gaf Hagstofa Íslands út nýjustu mælinguna á vísitölu neysluverðs. Vísitalan hefur hækkað um 0.85 prósent frá síðasta mánuði og 8,9 prósent síðustu 12 mánuði. Verðbólgan hér á landi á ársgrundvelli er því 8,9 prósent en við síðustu mælingu, í lok maí, var hún 9,5 prósent. Samkvæmt mælingu Hagstofunnar er því verðbólgan á hægri Lesa meira

Þorsteinn segir þjóðarskútunni stýrt í vitlausa átt

Þorsteinn segir þjóðarskútunni stýrt í vitlausa átt

Eyjan
08.06.2023

Ríkisstjórnin hefur ekki trú á þeim aðgerðum gegn verðbólgu sem hún kynnti fyrr í vikunni. Þetta er niðurstaða Þorsteins Pálssonar en vikulegur pistill hans á Eyjunni, Af kögunarhóli, birtist í dag. Þorsteinn segir ríkisstjórnina hafa reitt hátt til höggs með því að boða „víðtækar aðgerðir gegn verðbólgu“ vegna þess að víðtækar aðgerðir ættu að leiða Lesa meira

Segir ríkisstjórnina hafa gefist upp – allar forsendur hennar hafi byggst á fullkomnum misskilningi

Segir ríkisstjórnina hafa gefist upp – allar forsendur hennar hafi byggst á fullkomnum misskilningi

Eyjan
07.06.2023

Það er beinlínis rangt að hagvöxtur hér á landi sé meiri en í öðrum löndum. Hagvöxtur hér er sá minnst innan OECD og fer raunar lækkandi á hvern mann. Sá hagvöxtur sem stjórnvöld státa sig af og segja að geri stöðu Íslands öfundsverða er tilkominn vegna mikillar mannfjölgunar en erlent vinnuafl hefur streymt hingað til lands. Þorbjörg Lesa meira

Þorbjörg Sigríður skrifar: Verðbólguríkisstjórnin kastar inn handklæðinu

Þorbjörg Sigríður skrifar: Verðbólguríkisstjórnin kastar inn handklæðinu

Eyjan
07.06.2023

Nú liggur endanleg útgáfa fjármálaáætlunar fyrir. Hún stendur óbreytt frá því að hún var lögð fram í vor. Þrátt fyrir þunga ágjöf og merkilega samhljóða gagnrýni frá SA, ASÍ, BHM og fleirum er viðbragð ríkisstjórnarinnar lítið sem ekkert. Með því neitar ríkisstjórnin að vera hluti af lausninni og kastar inn handklæðinu í baráttunni við verðbólguna. Lesa meira

Dregur úr verðbólgu milli mánaða – vextir Seðlabankans valda verðbólgu og húsnæðisskorti

Dregur úr verðbólgu milli mánaða – vextir Seðlabankans valda verðbólgu og húsnæðisskorti

Eyjan
26.05.2023

Svo virðist sem háir vextir Seðlabanka Íslands standi nú í vegi fyrir því að verðbólga hjaðni hér á landi á sambærilegan hátt og í öðrum löndum sem ekki hafa beitt vaxtatækinu af jafn mikilli grimmd og Seðlabanki Íslands. Ársverðbólgan lækkar milli mánaða, er 9,5 prósent í maí en var 9,9 prósent í apríl. Vísitala neysluverðs Lesa meira

Dregur úr hagvexti en verðbólgan áfram þrálát samkvæmt nýrri hagspá ASÍ

Dregur úr hagvexti en verðbólgan áfram þrálát samkvæmt nýrri hagspá ASÍ

Eyjan
22.05.2023

Samkvæmt nýrri hagspá ASÍ er útlit fyrir 3,1 prósenta hagvöxt á þessu ári en þráláta verðbólgu. Ný hagspá hagfræði- og greiningarsviðs Alþýðusambands Íslands gerir ráð fyrir að hægja muni á þeim mikla hagvexti sem einkennt hefur hagkerfið á þessu ári og því næsta. Mikill hagvöxtur síðasta árs var einkum drifinn áfram af einkaneyslu og bata Lesa meira

Bjarni segir að hægt sé að ná kjarasamningum og vill enn selja hlut ríkisins í viðskiptabönkunum

Bjarni segir að hægt sé að ná kjarasamningum og vill enn selja hlut ríkisins í viðskiptabönkunum

Eyjan
10.08.2022

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að ágætar hagvaxtarhorfur séu hér á landi og kaupmáttur heimilanna sé sterkur. Vel sé hægt að landa kjarasamningum og segist hann sannfærður um að þeir sem beri ábyrgð á samningagerðinni geti náð saman. Þetta kemur fram í viðtali við Bjarna í Dagmálum Morgunblaðsins. Bjarni segir meðal annars að landsmenn geti vel Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af