fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

verðbólga

Þorsteinn Pálsson skrifar: Upplýsingar upp á eldhúsborðin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Upplýsingar upp á eldhúsborðin

EyjanFastir pennar
23.11.2023

Á vörum, sem við drögum upp úr innkaupapokum og setjum á eldhúsborðin, má alla jafnan lesa  lýsingu á uppruna þeirra, efnasamsetningu og eiginleikum. Þessar upplýsingar auðvelda okkur innkaup og geta ef því er að skipta verið tilefni eldhúsumræðna um hollt mataræði. Á umbúðunum eru líka strikamerki, sem geyma upplýsingar um verð vörunnar. Þau sýna þó Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Einstök verðbólga, einstakir vextir, einstakir skattar

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Einstök verðbólga, einstakir vextir, einstakir skattar

Eyjan
07.11.2023

Hvert sem komið er talar fólk um heimilisbókhaldið og ævintýralega háa vexti. Tugþúsundir finna fyrir hærri afborgunum af húsnæðislánum og enn aðrir sjá hvernig höfuðstóll húsnæðisláns hækkar þrátt fyrir að borgað sé af láni mánaðarlega. Bjargirnar eru sagðar að flytja fólk yfir í séríslensk verðtryggð lán þar sem verðbólga leggst ofan á höfuðstól láns og Lesa meira

Stjórnarþingmaður segist óttast að Seðlabankinn leiði okkur í sömu stöðu og eftir hrun með vaxtastefnu sinni

Stjórnarþingmaður segist óttast að Seðlabankinn leiði okkur í sömu stöðu og eftir hrun með vaxtastefnu sinni

Eyjan
27.10.2023

Þingmaður Framsóknar hefur áhyggjur af því að Seðlabankinn skilji ekki hlutverk sitt og líti svo á að hann sé stikkfrí þegar kemur að húsnæðismálum í landinu. Þetta geti haft alvarlegar afleiðingar. Í aðsendri grein á Eyjunni skrifar Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður framsóknar og varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, að hann hafi áhyggjur af sýn Seðlabankans Lesa meira

Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir

Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir

Eyjan
19.10.2023

Fyrr í dag fór fram óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Meðal þeirra ráðherra sem sátu fyrir svörum var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður og formaður Viðreisnar, spurði ráðherrann, sem tók við embættinu síðasta laugardag, út í hennar áherslur. Þorgerður gerði ýmsar athugasemdir við störf ríkisstjórnarinnar, sakaði hana um lausatök og Lesa meira

Þorbjörg Sigríður skrifar: Vaxtahækkanir: Við erum ekki öll saman í þessu

Þorbjörg Sigríður skrifar: Vaxtahækkanir: Við erum ekki öll saman í þessu

Eyjan
04.09.2023

Nú geisar verðbólga víða um heim en stóra spurningin er hvers vegna þarf margfalt hærri vexti til að kæla hana á Íslandi en annars staðar? Í dag er þetta rammíslenska vandamál stærsta lífskjaraspurning almennings. Íslenskt vaxtastig nálgast núna það rússneska. Sá samanburður er nærtækari en að bera íslenska vexti við vexti á evrusvæðinu. Getur það Lesa meira

Segir hávaxtastefnu Seðlabankans valda húsnæðisskorti og mikilli verðbólgu í framtíðinni – mikilvægt að vextir lækki fljótlega

Segir hávaxtastefnu Seðlabankans valda húsnæðisskorti og mikilli verðbólgu í framtíðinni – mikilvægt að vextir lækki fljótlega

Eyjan
03.09.2023

Vextir eru mannanna verk, persónulegar ákvarðanir fólks, segir Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi og fyrrum forstöðumaður greiningar- og fræðslu hjá Íslandsbanka. Björn er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Björn segist hafa fundið önnur viðbrögð við síðustu vaxtahækkunum Seðlabankans en fyrr, breyttan tón. Meiri efasemdir séu um hækkanirnar nú en áður. Þær gætu valdið Lesa meira

Verðbólga stígur lítillega upp á við

Verðbólga stígur lítillega upp á við

Eyjan
30.08.2023

Í tilkynningu frá Hagstofu Íslands kemur fram að nýjustu mælingu á vísitölu neysluverðs er lokið. Samkvæmt henni er Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í ágúst 2023, 597,8 stig og hækkar um 0,34 prósent frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 494,5 stig og hækkar um 0,49 prósent frá júlí 2023. Í tilkynningunni segir að Lesa meira

Jóhann segir Bjarna stimpla sjálfan sig út úr vitrænni umræðu

Jóhann segir Bjarna stimpla sjálfan sig út úr vitrænni umræðu

Eyjan
28.08.2023

Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir harðlega í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni nýleg ummæli Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Í samtali við mbl.is sagði Bjarni að það væri ekki hlutverk ríkisfjármálanna að halda aftur af verðbólgu heldur væri það hlutverk Seðlabankans. Bjarni sagði orðið langsótt hjá Seðlabankanum að vísa ábyrgð á hárri verðbólgu á aðra en Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Rokkarnir þögnuðu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Rokkarnir þögnuðu

EyjanFastir pennar
03.08.2023

Forsætisráðherra hitti naglann á höfuðið þegar hún sagði að kergjan í stærsta stjórnarflokknum lýsti fremur veikleika innanbúðar þar á bæ en brestum í ríkisstjórninni. Rokkarnir þögnuðu. Katrín Jakobsdóttir getur pollróleg staðhæft þetta. Hún veit sem er að hugmyndafræði meirihlutans í stærsta þingflokki ríkisstjórnarinnar er nær Miðflokknum en frjálslyndum öflum umhverfis pólitísku miðjuna. Meðan sú staða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af