fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024

verðbólga

Orðið á götunni: Samkrull banka og Seðlabanka um vaxtaokur – verslunin og heildsalar senda reikninginn til neytenda

Orðið á götunni: Samkrull banka og Seðlabanka um vaxtaokur – verslunin og heildsalar senda reikninginn til neytenda

Eyjan
25.07.2024

Orðið á götunni er að stjórnendur bankanna hafi grátið verðbólguskotið sem Hagstofan kynnti í gær þurrum tárum, er vísitala neysluverðs hækkaði meira milli mánaða en greiningardeildir bankanna höfðu spáð. Það er nefnilega opinbert leyndarmál að bankarnir eru dálítið hrifnir af verðbólgu. Sumir myndu segja að verðbólgan sé besti vinur bankanna, alla vega til skamms tíma. Lesa meira

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Kólnun í hagkerfinu og neikvæðar væntingar atvinnulífsins styðja við vaxtalækkun í ágúst

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Kólnun í hagkerfinu og neikvæðar væntingar atvinnulífsins styðja við vaxtalækkun í ágúst

Eyjan
24.07.2024

Skýr merki eru komin fram um kólnun í íslenska hagkerfinu og væntingar í atvinnulífinu til eftirspurnar eftir starfsfólki og tekjuvöxt hafa stórlega minnkað milli ára. Þegar við þetta bætist að margt bendir nú til þess að erlendum ferðamönnum fækki á milli ára telur Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, að ástæða sé til að hefja vaxtalækkunarferli Lesa meira

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna

Eyjan
29.04.2024

Óeðlilegt er að eignaflokkur á borð við fasteignir séu reiknaður inn í vísitölu neysluverðs og sú aðferð sem Hagstofan notar til að reikna út verðbólgu ofmetur hana um heild prósent. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, er gestur Ólafs Arnarsonar í Markaðnum á Eyjunni. „Það er spurning hvort þú ættir líka að horfa á Lesa meira

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Eyjan
18.04.2024

Um 70 prósent heimila landsins hefur orðið fyrir miklum fjárhagslegum áhrifum vegna verðbólgu og vaxtahækkana. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, sem gerð var fyrir Viðreisn, og sýnir slæma stöðu heimilanna. Verðbólga og háir vextir hafa mikil eða mjög mikil áhrif á heimilisbókhaldið hjá 70 prósent þjóðarinnar. Aðeins 15 prósent segja að vextir og Lesa meira

Guðjón Auðunsson: Enn sérstakt áhættuálag á Ísland hjá erlendum fjárfestum – krónan þjóðhagslegt vandamál?

Guðjón Auðunsson: Enn sérstakt áhættuálag á Ísland hjá erlendum fjárfestum – krónan þjóðhagslegt vandamál?

Eyjan
13.04.2024

Getur verið að íslenska krónan sé það þjóðhagsvandamál sem skapar háa verðbólgu og háa vexti hér á landi? Reitir fasteignafélag reyndi fyrir sér með erlenda fjármögnun en án árangurs. Guðjón Auðunsson, fyrrverandi forstjóri Reita, segir viðtökurnar erlendis gefa til kynna að enn hafi ekki fennt yfir öll spor úr efnahagshruninu og ákveðið áhættuálag sé á Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórisannleikur Ásgeirs Jónssonar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórisannleikur Ásgeirs Jónssonar

Eyjan
25.03.2024

Bandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz er einn fremsti og virtasti hagfræðingur nútímans. Hann hefur gegnt mörgum helztu embættum heims á sviði hagfræði og efnahagsmála. Hann var t.a.m. yfirhagfræðingur Alþjóðabankans, yfirmaður efnahagsráðs bandarískra forseta (Clinton, Obama), formaður nefndar, sem SÞ skipuðu til að endurskoða hin alþjóðlegu peninga- og fjármálakerfi, auk þess að vera yfirmaður hagfræðideildar Columbia-háskóla. Hann Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hagstofan bjargar hagvextinum og rotar verðbólguna

Svarthöfði skrifar: Hagstofan bjargar hagvextinum og rotar verðbólguna

EyjanFastir pennar
09.02.2024

Svarthöfði hnaut um það í vikunni að Hagstofan ætlar að kynna nýja talningaraðferð fyrir mannfjölda á Íslandi í næsta mánuði. Samkvæmt nýju aðferðinni eru landsmenn víst 14 þúsund færri en Hagstofan hefur hingað talið okkur trú um. Hagstofan virðist með öðrum orðum ekki hafa kunnað að telja fram til þessa og hyggst endurskoða mannfjölda í Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Eyjan
27.01.2024

Krónan hefur tilhneigingu til að rýrna að verðgildi og frá 1990 hefur hún helmingast. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra, segir ánægjulegt að aðilar vinnumarkaðarins horfi nú á það samhengi sem er milli launahækkana og verðbólgu. Hann segir hin Norðurlöndin líta á vinnumarkaðslíkan sín sem lykilinn að efnahagslegum stöðugleika til framtíðar. Hér á landi Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Eyjan
18.01.2024

VG er í lykilaðstöðu vegna komandi kjarasamninga og sjálfstæðismenn eru hugmyndafræðilega komnir út í horn, auk þess sem ekki er sjáanlegur stuðningur innan ríkisstjórnarinnar við mótvægisaðgerðir ríkisins til að draga úr verðbólgu. Fátt bendir til þess að aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði leiði til lægri verðbólgu hér á landi. Hitt er líklegra að aðgerðir ríkisvaldsins í Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Síðasta sóknarfæri VG

Þorsteinn Pálsson skrifar: Síðasta sóknarfæri VG

EyjanFastir pennar
18.01.2024

Stjórnarflokkarnir staðhæfa að hlutdeild ríkissjóðs í lausn kjarasamninga muni ráða úrslitum um framvindu verðbólgu og vaxta. En munu væntanlegar aðgerðir ríkissjóðs í raun stuðla að lækkun verðbólgu? Eru stjórnarflokkarnir sammála um niðurskurð eða tekjuöflun vegna nýrra útgjalda? Hvaða áhrif hefur ólík hugmyndafræði stjórnarflokkanna á möguleika þeirra til þess að nota ráðstafanir ríkissjóðs sem málefnalega lyftistöng? Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af