fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

verðbólga

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, hefur sent áskorun til fyrirtækja, sveitarfélaga, ríkis, fjármálastofnana, tryggingarfélaga og orkufyrirtækja um að stoppa vítahring verðbólgu og axla samfélagslega ábyrgð. „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessari áskorun sem ég henti í rétt í þessu,” spyr Vilhjálmur á Facebook-síðu sinni þar sem hann birtir umrædda áskorun. Hann segir að launafólk hafi Lesa meira

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Eyjan
22.11.2024

Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði. Það er siðrof að þegar verðbólguskot ríður yfir skuli það bitna eingöngu á lántakendum en fjármagnseigendur og lánveitendur græði á verðbólgunni. Svona er þetta ekki í öðrum löndum. Hér þarf að koma böndum á Seðlabankann og koma skikki á útreikninga á verðbólgu á Íslandi. Ef það er ekki hægt Lesa meira

Sanna Magdalena: Börn ríkra eiga líka að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir – þjóðin fái að kjósa um gjaldmiðilinn

Sanna Magdalena: Börn ríkra eiga líka að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir – þjóðin fái að kjósa um gjaldmiðilinn

Eyjan
27.10.2024

Þjóðin á að fá að kjósa um það hvort hún vill nýja gjaldmiðil að undangenginn i ítarlegri umræðu um þau mál. Börn ríkra foreldra eig að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir eins og önnur börn. Aðstæður barna eru mjög fjölbreytilegar og ekki víst að betur sé að þeim búið á heimilum ríkra foreldra. Þjóðin á að fá Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Falleinkunn á fjórum sviðum

Thomas Möller skrifar: Falleinkunn á fjórum sviðum

Eyjan
25.09.2024

Það er auðvelt að mæla árangur í íþróttum. Það lið sem skorar fleiri mörk vinnur. Sigurvegarinn í frjálsum íþróttum þarf bara að stökkva hærra, hlaupa hraðar eða kasta kúlunni lengra en hinir. Þegar þjóðfélög eru mæld að verðleikum skiptir máli að menntun og heilsuvernd sé í lagi, að flestir hafi vinnu, að laun dugi til Lesa meira

Þorgerður Katrín: Hafa þá allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins verið handónýtir?

Þorgerður Katrín: Hafa þá allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins verið handónýtir?

Eyjan
22.09.2024

Þeir sem halda því fram að íslenska krónan sé jafngóð öðrum gjaldmiðlum og gjaldmiðillinn sé ekkert annað en hitamælir eru um leið að segja að allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins hafi verið handónýtir. Í Færeyjum er hagvöxtur meiri en hér á landi, landsframleiðsla á mann meiri, verðbólga lægri og vextirnir þar eru Evrópuvextir en ekki íslenskir. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað er þetta allt sem er að koma?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað er þetta allt sem er að koma?

EyjanFastir pennar
19.09.2024

Hvað er eiginlega þetta allt, sem ríkisstjórnin segir að sé að koma? Verðbréfamarkaðurinn svaraði aukinni lánsfjárþörf ríkissjóðs samstundis með hærri ávöxtunarkröfu á skuldabréf. Af því leiddi að bankarnir hækkuðu vexti á verðtryggð útlán. Þvert á þennan veruleika staðhæfir ríkisstjórnin að þetta allt, sem hún segir að sé að koma, sé lækkun verðbólgu og vaxta. Raunvextir Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Er þetta ekki orðið gott, Ásgeir?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Er þetta ekki orðið gott, Ásgeir?

Eyjan
06.09.2024

Samdráttur í VLF 2 ársfjórðunga í röð, skuldarar landsins stynja, skuldlausir blómstra, byggingariðnaðurinn veigrar sér við að byggja, búið að rústa hlutabréfamarkaðinum? Þann 30. ágúst birti Hagstofan tölur um hagvöxt, sem átti að vera, en var ekki; eftir að hagvöxtur hafði verið neikvæður um 4% í 1. ársfjórðungi 2024, samdráttur, varð hann aftur neikvæður í 2. ársfjórðungi Lesa meira

Ummæli Sigurðar Inga í Kastljósi vekja furðu: „Þessi var ekki lengi að gefast upp á verkefninu“

Ummæli Sigurðar Inga í Kastljósi vekja furðu: „Þessi var ekki lengi að gefast upp á verkefninu“

Fréttir
22.08.2024

Óhætt er að segja að ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar, fjármálaráðherra og formanns Framsóknarflokksins, í Kastljósi í gærkvöldi hafi vakið athygli. Í þættinum ræddu þeir Sigurður Ingi og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans en ákveðið var að halda vöxtunum óbreyttum í 9,25% í gær. Þessi ákvörðun var gagnrýnd töluvert enda fjölmörg heimili landsins farin Lesa meira

Orðið á götunni: Blússandi verðbólga hjá Frjálsri verslun

Orðið á götunni: Blússandi verðbólga hjá Frjálsri verslun

Eyjan
21.08.2024

Orðið á götunni er að birtingarmyndir verðbólgunnar séu margs konar. Það er dýrara í strætó og sund en var í fyrra. Matur og húsnæði hækkar frá mánuði til mánaðar. Hvert sem litið er blasir við að okurvaxtastefna Seðlabankans hefur siglt í strand. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í vikunni með upplýsingum um tekjur um fjögur Lesa meira

Vilhjálmur sár og svekktur: Bankarnir „sleikja út um“ og græða eins og enginn sé morgundagurinn 

Vilhjálmur sár og svekktur: Bankarnir „sleikja út um“ og græða eins og enginn sé morgundagurinn 

Fréttir
21.08.2024

„Mér líður ekki mjög vel,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við stýrivaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans. Það fór eins og margir bjuggust við og verða stýrivextir óbreyttir enn eina ferðina í 9,25%. Í röksemd sinni segir nefndin að verðbólga hafi aukist lítillega frá síðasta fundi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af