Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli
Eyjan16.09.2024
Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega á tilteknum tekjubilum er á bilinu 70-80 prósent, sem þekkist hvergi annars staðar á byggðu bóli lengur. Ástæðan fyrir því er mikið til sú að Skatturinn og Tryggingastofnun líta á verðbætur sem vaxtatekjur. Mikilvægt er að kafa ofan í þessi mál til að gera bót á. Þórólfur Matthíasson er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira
Leigusali fór ekki eftir leigusamningi
Fréttir14.09.2024
Kærunefnd húsamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ónefnt fyrirtæki hafi innheimt verðbætur af leigjanda íbúðar, sem ónefnd kona var að leigja af því, í trássi við ákvæði leigusamningsins. Leigusamningurinn var ótímabundinn og gerður í ágúst 2022 en verðbætur voru innheimtar ásamt leigu frá 1. desember 2023 en leigjandinn kærði málið til nefndarinnar í janúar Lesa meira