Fjarskiptafyrirtæki mátti bjóða bróður viðskiptavinar betri kjör
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa kvað nýlega upp úrskurð sinn um kæru viðskiptavinar ónefnds fjarskiptafyrirtækis. Sakaði viðskiptavinurinn fyrirtækið um mismunun þar sem það hefði boðið bróður hans betri kjör þrátt fyrir að bræðurnir hefðu keypt nákvæmlega sömu þjónustu af fyrirtækinu. Komst nefndin að þeirri niðurstöðu að fyrirtækinu hefði verið þetta fyllilega heimilt. Í kæru mannsins kom Lesa meira
Á Reykjavíkurborg að taka upp viðmiðunarverð á veitingastöðum?
FréttirGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og frambjóðandi Sósíalistaflokksins í nýafstöðnum alþingiskosningum veltir upp þeirri hugmynd á Facebook-síðu sinni að Reykjavíkurborg taki upp viðmiðunarverð á veitingastöðum til að sporna við of hárri verðlagningu. Tilefni pistilsins er frétt RÚV um að borgaryfirvöld í Róm hafi tekið upp viðmiðunarverð á hinum vinsæla rétti spaghetti carbonara á veitingastöðum borgarinnar. Verðið Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Verðlagning á peningum skiptir meginmáli
EyjanFastir pennarEnda þótt Íslendingar hafi aldrei komist almennilega upp á lagið með neytendavernd og verðvitund og jafnvel látið stjórnmálaskoðun sína ráða því hvar þeir kaupa sínar nauðsynjar fremur en hagstæðustu kjörin, þá má loksins greina uppsafnaða ólund á meðal eyjarskeggja í þessum efnum. Og gott ef þolinmæðin er ekki bara brostin, eftir allt sem á undan Lesa meira
Slæmar fréttir fyrir kaffidrykkjufólk – Verðið fer hækkandi og getur gert það næstu árin
PressanÍ október á síðasta ári kostaði eitt kíló af hrákaffi sem svarar til tæplega 400 íslenskra króna. Síðan þá hefur verðið bara hækkað og hækkað og það mun kannski halda áfram að hækka næstu árin. E24 skýrir frá þessu. Fram kemur að verðið á kaffi hafi ekki verið hærra í tíu ár. Fyrir átján mánuðum kostaði kíló Lesa meira
Telja að verð á flugferðum geti hækkað um 50 prósent
PressanAlþjóðasamtök flugfélaga, IATA, telja að verð á flugmiðum muni hækka um 50 prósent og jafnvel meira þegar flugsamgöngur fara að komast í fyrra horf. Samtökin telja einnig að það muni gera endanlega út af við mörg flugfélög ef það verður krafa til framtíðar að miðjusætin verði auð til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit. Samtökin Lesa meira