fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Venus

Vilja senda fólk til Venusar

Vilja senda fólk til Venusar

Pressan
13.10.2022

Venus er stundum kölluð „vonda tvíburapláneta jarðarinnar“. Hún er nær sólinni en jörðin og hefur þróast allt öðruvísi en jörðin. Þar eru mikil gróðurhúsaáhrif, þar sem hitinn er algjörlega lokaður á plánetunni. Andrúmsloftið inniheldur mikið koldíoxíð, það er ekkert segulsvið og yfirborðshitinn er svo hár að hann getur brætt blý. Á næstu árum verða nokkur geimför send Lesa meira

Ný kenning bendir til að líf þrífist á Venus

Ný kenning bendir til að líf þrífist á Venus

Pressan
26.12.2021

Vísindamenn telja hugsanlegt að líf sé að finna á Venus. Þessi systurpláneta jarðarinnar er í 47 milljóna kílómetra fjarlægð frá jörðinni okkar. Í efri lögum gufuhvolfs hennar er ammoníak. Vísindamenn hafa lengi velt því fyrir sér af hverju blanda af vetni og köfnunarefni er í gufuhvolfinu en það uppgötvaðist á áttunda áratug síðustu aldar. Nú Lesa meira

Venus lokkar – Nokkrar geimferðir fyrirhugaðar á næstu árum

Venus lokkar – Nokkrar geimferðir fyrirhugaðar á næstu árum

Pressan
11.07.2021

Á næstu árum munu nokkur geimför halda til nágrannaplánetu okkar Venusar til margvíslegra rannsókna. Venus er ógestrisnasta plánetan í sólkerfinu vegna gríðarlegs hita og þrýstings á yfirborði hennar. Eitt af geimförunum mun fara niður í gegnum þétt og heitt andrúmsloftið en tvö önnur munu fara á braut um plánetuna og nota háþróaðar ratsjár til að rannsaka Lesa meira

NASA ætlar að senda tvö geimför til Venusar

NASA ætlar að senda tvö geimför til Venusar

Pressan
03.06.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA tilkynnti í gær að hún hyggist senda tvö geimför til Venusar. Ferðirnar verða farnar á árunum 2028 til 2030. Geimförin eiga að rannsaka loftslag og jarðfræði plánetunnar. Þetta verða fyrstu ferðir NASA til Venusar í um þrjá áratugi. Stofnunin hefur nú sett 500 milljónir dollara til hliðar til að mæta kostnaði við Lesa meira

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins

Pressan
27.09.2020

Eins og skýrt var frá nýlega fundu vísindamenn efnið fosfín í skýjum Venusar. Þetta er merkileg uppgötvun því hér á jörðinni myndast fosfín aðeins sem úrgangsefni örvera eða við iðnaðarstarfsemi. Hugsanlegt er að efnið myndist með áður óþekktum hætti á Venusi en margir vísindamenn telja litlar líkur á því og eru því vongóðir um að Lesa meira

Slagurinn um Venus er hafinn – „Rússnesk pláneta“

Slagurinn um Venus er hafinn – „Rússnesk pláneta“

Pressan
20.09.2020

Kapphlaupið um systurplánetu jarðarinnar, Venus, er hafið eftir að tilkynnt var að hugsanlega sé líf að finna á plánetunni. Vísindamenn hafa fundið fosfín, sem myndast í verksmiðjum hér á jörðinni eða sem úrgangsefni frá örverum. Fosfín er að finna í skýjum á Venus og því er ekki talið útilokað að þar þrífist líf í skýjunum en aðstæður á yfirborði plánetunnar Lesa meira

„Skýrasta merkið sem við höfum séð um líf utan jarðarinnar“

„Skýrasta merkið sem við höfum séð um líf utan jarðarinnar“

Pressan
19.09.2020

Eins og fram kom fyrr í vikunni hafa vísindamenn fundið gastegundina fosfín í skýjum Venusar. Þetta getur bent til að örverur þrífist í skýjum plánetunnar. Hér á jörðinni myndast fosfíngas aðeins í iðnaði eða sem úrgangsefni örvera sem þrífast í súrefnissnauðu umhverfi. Það var alþjóðlegur hópur vísindamanna sem gerði þessa uppgötvun en niðurstöður rannsóknar þeirra hafa verið birtar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af