Forstöðumaður Fíladelfíu segir flóttamenn frá Venesúela beitta órétti
FréttirHelgi Guðnason, prestur og forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu, ritaði grein sem birt er í dag á Vísi. Tilefni þess að Helgi stingur niður penna er þjóðfélagsástandið í Venesúela og staða flóttamanna þaðan hér á landi. Helgi, sem starfað hefur meðal innflytjenda hér á landi frá 2008, vill meina að það sé alls ekki óhætt að senda Lesa meira
Segir þetta vera flóttaáætlun Pútíns
Fréttir„Bakland Pútíns útilokar ekki að hann muni tapa stríðinu, missa völdin og því verði að flytja hann strax á brott.“ Þetta skrifaði Abbas Gallyamov, fyrrum ræðuskrifari Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, á Telegram. Segir Gallyamov að áætlunin um flótta Pútíns frá Rússlandi nefnist „Örkin hans Nóa“ og að eins og nafnið bendi til þá snúist hún um að hann fari til annars lands ef það verður of óþægilegt Lesa meira
Laug til um COVID-19 veikindi sín – Það varð allri fjölskyldunni að bana
PressanÞað getur haft alvarlegar afleiðingar að ljúga að fjölskyldu sinni. Það á svo sannarlega við um mál 36 ára konu frá Táchira í Venesúela. Hrakfarirnar byrjuðu um miðjan desember þegar konan, Verónica García Fuentes, fékk hita. Newsweek skýrir frá þessu. Hún fór því í sýnatöku og var niðurstaðan jákvæð. Hún einangraði sig því heima en sleppti því að segja eiginmanni sínum Lesa meira
Rússneskir hermenn komnir til Venesúela
EyjanRússneskir hermenn komu til Caracas, höfuðborgar Venesúela, um helgina. Embættismenn í stjórn Nicoloás Maduro, sem telur sig réttkjörinn forseta landsins, segja að Rússarnir séu komnir til að ræða viðhald á tækjum hersins, þjálfun og taktík. Ríkin tvö eru bandalagsríki og styðja Rússar stjórn Maduro og fara ekki leynt með það. Nokkur hernaðarsamvinna hefur verið á Lesa meira
Amnesty segir að lögreglan í Venesúela taki stjórnarandstæðinga af lífi
PressanMannréttindasamtökin Amnesty International segja að lögreglan í Venesúela taki andstæðinga Nicolás Maduro, forseta, af lífi. Samtökin segjast geta sannað að sex ungir menn hafi verið teknir af lífi fyrir að hafa mótmælt forsetanum. Mörg hundruð stjórnarandstæðingar hafa einnig verið handteknir af öryggissveitum forsetans. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty um ástandið í Venesúela. Samtökin Lesa meira
Að laga veruleikann að eigin hagsmunum
EyjanÍ vikunni kom fram að ríkisstjórn Íslands styður þá ákvörðun Trumps Bandaríkjaforseta að skipta um ríkisstjórn í Venesúela, það sem á ensku er kallað „regime change“ og var áður gert í Írak og Líbíu og reynt í Sýrlandi en án árangurs þar ef frátaldar eru afleiðingarnar. En varla flokkast þær undir árangur, öllu heldur ólýsanlegar hörmungar. Innrás Lesa meira
Maduro-kúrinn – 11 kíló farin á einu ári
PressanÞegar Hugo Chávez komst til valda í Venesúela lofaði hann byltingu í þágu hinna fátæku. En byltingin virðist hafa farið úrskeiðis því staða mála í Venesúela er hörmuleg í dag. Rúmlega þrjár milljónir landsmanna hafa flúið land vegna ástandsins þar en mikill skortur er á helstu nauðsynjum. Talið er að um 300.000 landsmenn svelti heilu Lesa meira
Nokkur atriði sem eru oft misskilin í tengslum við ástandið í Venesúela
PressanEins og fram hefur komið í fjölmiðlum er ástandið í Venesúeal allt annað en gott þessa dagana. Nicolás Maduro og Juan Guaidó takast á um völdin í landinu og hafa sitt hvora sýnina á málin. Her landsins stendur að baki Maduro og því hefur hann töglin og haldirnar eins og er. En skjótt geta veður Lesa meira
Bandaríkin vara stjórnvöld í Venesúela við – „Umtalsverðar afleiðingar“
PressanHótanir eða ofbeldi munu hafa „umtalsverðar afleiðingar“ í för með sér segir John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump í skilaboðum til stjórnvalda í Venesúela. Á Twitter skrifaði hann í gærkvöldi að hótanir eða ofbeldi gegn Juan Guaidó, sem hefur lýst sig forseta landsins, eða gegn bandarískum stjórnarerindrekum muni verða svarað af fullum þunga. „Ofbeldi eða hótanir Lesa meira
Örvæntingarfullir Venesúelamenn streyma til Kólumbíu
PressanÁstandið í Venesúela er skelfilegt en algjört efnahagshrun hefur orðið í þessu fyrrverandi auðuga ríki sem býr yfir einum mestu olíulindum heims. Almenningur sveltur heilu hungri og nær algjör skortur er á lyfjum og öðrum nauðsynjum. Rúmlega ein milljón landsmanna hefur nú þegar flúið til Kólumbíu og ef opinberar spár ganga eftir munu um fjórar Lesa meira