fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

vellíðan

Þessi einfalda athöfn getur bætt vellíðan þína

Þessi einfalda athöfn getur bætt vellíðan þína

Pressan
19.08.2023

Heilsuvefur CNN greindi frá því fyrr í vikunni að nýleg könnun á vegum Gallup í Bandaríkjunum gefur til kynna að vellíðan fullorðinna sem heilsar reglulega fólki í nærumhverfi sínu sé meiri en þeirra sem heilsa fáum eða jafnvel engum. Þátttakendur sem sögðust heilsa a.m.k. sex manns reglulega gáfu vellíðan sinni hærri einkunn en þátttakendur sem Lesa meira

Of mikill frítími eykur ekki vellíðan fólks

Of mikill frítími eykur ekki vellíðan fólks

Pressan
19.09.2021

Frítími er eitthvað sem flestir kunna vel að meta en miðað við niðurstöður nýrrar rannsóknar þá getur of mikill frítími haft neikvæð áhrif á vellíðan fólk. Aukinn frítími er því ekki endilega ávísun á aukna vellíðan. „Það er best að hafa hæfilegan frítíma. Við komumst að því að of mikill frítími tengist minni vellíðan vegna Lesa meira

Tölvuleikir eru góðir til að tryggja vellíðan

Tölvuleikir eru góðir til að tryggja vellíðan

Pressan
21.11.2020

Þeir sem spila tölvuleiki löngum stundum eru líklegri til að segjast vera hamingjusamir en þeir sem ekki spila tölvuleiki. Þetta á að minnsta kosti við um ákveðna tölvuleiku. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Samkvæmt frétt BBC þá notuðust vísindamenn við Oxford Internet Institute við tvo tölvuleiki við rannsókn sína. Nintendo Animal Crossing og Plants vs Lesa meira

Áttu erfitt með að koma þér af stað í hlaupatúr? Heilinn þakkar þér að túrnum loknum

Áttu erfitt með að koma þér af stað í hlaupatúr? Heilinn þakkar þér að túrnum loknum

Pressan
10.10.2020

Margir kannast eflaust við hversu erfitt það getur verið að tala latan heilann á að nú sé kominn tími til að fara út að skokka eða í ræktina. En þegar maður kemst svo loksins af stað og fer að taka á því er eins og heilinn hafi tekið breytingum. Skyndilega er skapið betra og líðanin er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af