fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025

velferðarkerfi

Sigmundur Ernir: Bláa viðvörunin yfir landinu

Sigmundur Ernir: Bláa viðvörunin yfir landinu

Ekki missa afEyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Þegar að er gáð, og farið er ofan í saumana, líkist velferðarkerfið á Íslandi miklu heldur því bandaríska heldur en því norræna. Ástæðan er einkum og sér í lagi sú að það hefur verið svelt og því ekki sinnt sem skyldi – og liggja til þess pólitískar ástæður, en hægrisinnaðir íhaldsmenn, sem lengst af hafa Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélagshönnun hægrimanna

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélagshönnun hægrimanna

EyjanFastir pennar
23.09.2023

Á þeim áttatíu árum sem bráðum verða liðin frá því Íslendingar urðu sjálfstæð þjóð hefur þeim ekki tekist að skapa sterkt og réttlátt velferðarkerfi í landinu. Heila mannsævin hefur farið til spillis í þeim efnum. Og það er út af fyrir sig afrek í öfugustu merkingu þess orðs. Veigamestu skýringuna má rekja til þess að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af