Segir niðurskurð og skerðingar ríkisstjórnarinnar velta velferðinni í fang fyrirtækjanna – kallar á hærri launakröfur sem fyrirtækin verða að standa undir
Eyjan22.10.2023
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir þá niðurskurðar- og skerðingarstefnu sem núverandi ríkisstjórn rekur í ýmsum málaflokkum heilbrigðis- og velferðar skapa gríðarlegan kostnað annars staðar í kerfinu og síðar, auk þess sem velferðin lendi í fangi fyrirtækjanna í landinu í gegnum hærri laun en ella. Kristrún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Mín Lesa meira