Þorsteinn Pálsson skrifar: Nú þarf hægri hagstjórn og vinstri velferð
EyjanFastir pennarFyrir fram hefði mátt ætla að samstjórn Sjálfstæðisflokks og VG með Framsókn myndi skila miðjupólitík með hóflegri blöndu af hægri hagstjórn og vinstri velferð. Eftir sjö ára reynslu er niðurstaðan þveröfug: Við sitjum uppi með vinstri hagstjórn og hægri velferð. Að auki er engu líkara en vinstri pólitík hafi ráðið hnignun löggæslunnar. Hægri pólitík hafi hindrað raunhæfar Lesa meira
Skattalækkanirnar 2018-19 eru orsök ríkishallans – hafa veikt velferðina og valda verðbólgu, segir Kristrún Frostadóttir
EyjanKristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ófjármagnaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar orsök hallareksturs ríkisins nú. Þær séu verðbólguhvetjandi, dragi úr opinberum stuðningi við velferðarkerfið, heilbrigðiskerfið, húsnæðiskerfið, almannatryggingakerfið og barnafjölskyldur. Þetta skapi vítahring sem nágrannalönd okkar séu komin út úr vegna þess að þau skilji að velferðin er undirstaða stöðugleika á vinnumarkaði. Kristrún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira
Þorbjörg Sigríður skrifar: Millistéttin sem gleymdist
EyjanFyrstu umræðu fjárlaga var að ljúka rétt í þessu. Fréttirnar eru áframhaldandi hallarekstur á ríkisstjórnarheimilinu sem mun vinna gegn aðgerðum Seðlabankans til að stemma stigu við verðbólgu. Heimilin í landinu munu borga brúsann. Á sama tíma fer orka ríkisstjórnarinnar í innbyrðis erjur. Sundruð ríkisstjórn sýnir almenningi aftur og aftur að hún getur ekki starfað eftir Lesa meira