fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Veitingastaður

Mikil spennan fyrir Food & Fun matarhátíðinni á Héðni Kitchen & Bar

Mikil spennan fyrir Food & Fun matarhátíðinni á Héðni Kitchen & Bar

Matur
01.03.2023

Food and Fun matarhátíðin verður nú loksins haldin dagana 1.til 4. mars eftir 3 ára hlé vegna heimsfaraldurins og því mikil tilhlökkun hjá veitingafólki á Íslandi segir Sindri Guðbrandur Sigurðsson yfirkokkur Héðins Kitchen & Bar. Sindri segir að á matarhátíðinni Food & Fun í ár verði sérstaklega gaman að taka á móti gestakokkunum en gestakokkur Lesa meira

Einn ástsælasti veitingastaður landsins opnar að nýju – viðskiptavinum sínum til mikillar gleði

Einn ástsælasti veitingastaður landsins opnar að nýju – viðskiptavinum sínum til mikillar gleði

Matur
09.01.2023

Landsmenn voru harmi slegnir þegar veitingastaðurinn Lauga-Ás tilkynnti fyrirhugaða lokun fyrir jól enda einn ástsælasti veitingastaður landsins og einnig einn sá elsti. Viðskiptavinir voru kvaddir með pomp og prakt og feðgarnir þeir Ragnar Kr. Guðmundsson og Guðmundur Kristján Ragnarsson, ætluðu að fara á ný mið og láta þetta gott heita. Þær fréttir voru hins vegar Lesa meira

Þrír nýir staðir opna hjá Lemon

Þrír nýir staðir opna hjá Lemon

Matur
07.11.2022

Veitingastaðurinn Lemon heldur áfram blómstra og framundan er opnun fleiri nýrra staða. Lemon undirritaði á dögunum samning við Hagkaup um opnun þriggja nýrra staða í verslunum Hagkaups. Lemon er skyndibitastaður sem sérhæfir sig í hollum samlokum og ferskum djúsum. Staðirnir hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og með nýju stöðunum í Hagkaup verða Lemon staðirnir Lesa meira

Óhefðbundin matargerð í forgrunni á Brút

Óhefðbundin matargerð í forgrunni á Brút

Fókus
11.10.2022

Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar líka veitingastaðinn Brút sem er hinu fræga Eimskipshúsi á einstaklega fallegum stað í hjarta miðborgarinnar. Veitingastaðurinn Brút opnaði síðastliðið haust eins og áður sagði í hinu sögufræga Eimskipshúsi við Pósthússtræti 2 og hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir sérstöðu sína í matargerðinni. Á bak Lesa meira

Veitingastaðurinn Ráðagerði á Seltjarnarnesi lyftistöng fyrir bæjarfélagið

Veitingastaðurinn Ráðagerði á Seltjarnarnesi lyftistöng fyrir bæjarfélagið

Fókus
11.10.2022

Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar meðal annars nýjan veitingastað sem opnaði sumar á Seltjarnarnesi í Ráðagerði í sögufrægu húsi í sveitarfélaginu sem ber sama nafn, Ráðagerði. Að veitingastaðnum standa þeir Gísli Björnsson, Jón Ágúst Hreinsson og Viktor Már Kristjánsson.   Lóðin sem húsið stendur á, á sér langa sögu, allt Lesa meira

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Fókus
23.08.2022

Í þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar hin margrómuðu Bjórböð og Bruggsmiðjuna Kalda á Árskógsströnd sem tilheyrir Dalvíkurbyggð. Bjórböðin eru hluti af starfsemi Bruggsmiðjunnar Kalda á Árskógssandi sem stofnuð var árið 2006 af hjónunum Agnesi Önnu Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafssyni. Sagan um úrræðagóðu hjónin á Árskógssandi sem veita fjölda manns vinnu Lesa meira

Veitingastaðurinn Héðinn Kitchen & Bar áfram í alþjóðlegum verðlaunaflokki

Veitingastaðurinn Héðinn Kitchen & Bar áfram í alþjóðlegum verðlaunaflokki

Matur
18.08.2022

Veitingastaðurinn Héðinn Kitchen & Bar komst áfram í flokknum “Hönnun veitingastaða í sögulegu húsnæði“” hjá Restaurant and Bar Design Awards, en Héðinn Kitchen & Bar er staðsettur í sama húsnæði sem áður hýsti stálsmiðjuna Héðinn samkvæmt nýrri frétt á vef Fréttablaðsins. Stálsmiðjan Héðinn hefur flutt í Hafnarfjörð en veitingastaðurinn ber áfram nafnið í þessu sögufræga húsi Lesa meira

Eliza Reid forsetafrú fagnaði opnun Borg Restaurant með butlernum

Eliza Reid forsetafrú fagnaði opnun Borg Restaurant með butlernum

Matur
29.04.2022

Veitingastaðurinn Borg Restaurant opnar í kvöld, eftir gagngerar endurbætur þar sem tignarleikinn hefur verið hafður í forgrunni. Af því tilefni var haldið opnunarhóf í gærkvöldi og fjölmargir góðir gestir komu og fögnuðu endurvakningu Borgarinnar. Það var óneitanlega mikil stemning í loftinu og Borgin iðaði af lífi á ný. Boðið var upp glæsilegar veitingar, úr smiðju Lesa meira

212 Bar & Bistro slær í gegn í Urriðaholtinu

212 Bar & Bistro slær í gegn í Urriðaholtinu

Matur
18.02.2022

Matar- og menningarflóran blómstrar á Íslandi sem aldrei fyrr. Nú hafa bæst við flóruna nokkrir veitingastaðir í úthverfum höfuðborgarinnar við mikinn fögnuð úthverfisíbúana enda kærkomið að geta farið út að borða í sínu hverfi. Eins og fram kemur í Fréttablaðinu opnaði nýverið nýr og glæsilegur bar og veitingastaður, 212 – Bar & Bistro í Urriðaholti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af