Sjöfn heimsækir tvo veitingastaði á Akureyri í kvöld þar sem matarástin blómstrar
FókusÍ þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar tvo veitingastaði á Akureyri, annars vegar Aurora sem staðsettur er á Icelandair hótelinu og hins vegar Rub 23 sem er á Kaupvangsstræti 6. Aurora er veitingastaður þar sem bæði er boðið upp á sæti innan og utandyra. Í byrjun sumars leit nýr matseðill Lesa meira
Aðeins bólusett fólk fær aðgang að veitingastöðum í New York
PressanFrá og með 13. september næstkomandi verður fólk að sýna gögn, sem sanna að það hafi fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn COVID-19, ef það vill fá aðgang að veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og álíka stöðum í New York borg. Þetta á við bæði um starfsfólk og gesti. „Það er kominn tími til að fólk líti á bólusetningu Lesa meira
Betri tíð hjá veitingastöðum eftir rýmkun á sóttvarnareglum
FréttirEftir að sóttvarnareglur voru rýmkaðar hefur hagur veitingastaða batnað og flestir eru þeir komnir með fulla afkastagetu og geta tekið við þeim fjölda sem þeir hafa leyfi fyrir. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Hrefnu Björk Sverrisdóttur, veitingakonu á Roki við Frakkastíg og formanni Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði. Þegar gripið var til sóttvarnaaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar gagnrýndu samtökin þær og sögðust Lesa meira
Bretar tóku opnun pöbba fagnandi – Áfengissala jókst um 114%
PressanNú hafa um 40% bara, veitingastaða og pöbba í Englandi opnað útisvæði sín fyrir viðskiptavinum en þeir mega ekki hafa gesti inni. Stóri dagurinn var á mánudaginn en þá var slakað á sóttvarnaaðgerðum og útisvæðin máttu opna. Óhætt er að segja að viðskiptavinir hafi tekið þessu fagnandi því salan á áfengi var 114% meiri en á sama degi Lesa meira
Tveir þriðju allra veitingastaða í New York gætu orðið gjaldþrota á næstu mánuðum
PressanAllt að tveir þriðju allra veitingastaða í New York gætu orðið gjaldþrota fyrir árslok ef þeir fá enga opinbera aðstoð. Veitingastaðir borgarinnar hafa átt á brattann að sækja vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem neyddi þá til að loka í mars. Í síðustu viku birtu samtök veitingastaða í New York niðurstöður nýrrar könnunar sem var gerð meðal rúmlega 1.000 veitingamanna um allt ríkið. Lesa meira
Hrafninn var einn vinsælasti bjórlíkisstaðurinn
Bjórinn á Íslandi fagnar nú þrjátíu ára afmæli sínu en hann var leyfður þann 1. mars árið 1989. Á níunda áratugnum var kominn mikill þrýstingur frá almenningi um að fá að kaupa bjór og drekka án þess að það kostaði utanlandsferð. Útlandaferðir voru þá orðnar tíðari og Íslendingar þekktu bjórkrárnar ytra vel. Árin 1983 til Lesa meira
Skyrgerðin Hveragerði: Kolagrillaður eðalmatur í sögulegu og hlýlegu umhverfi
KynningVorið 2017 opnaði Elfa Dögg Þórðardóttir Skyrgerðina í Hveragerði, en hún á einnig Frost og funa hótel og Veitingahúsið Varmá. Skyrgerðin er að Breiðumörk 25 og var húsið reist sem þinghús héraðsins sem og skyrgerð og á sér langa og mikla sögu sem tengist bænum og bæjarbúum sterkum böndum. „Tilefnið var að húsið var til Lesa meira
Nü Asian fusion: Ferskur og hollur matur undir asískum áhrifum
KynningÞann 13. febrúar síðastliðinn opnaði Nü Asian fusion á Garðatorgi og þar er boðið upp á ljúffenga og holla rétti matreidda undir japönskum og asískum áhrifum. „Það var Stefán Magnússon veitingamaður sem kom með þá hugmynd að opna þennan stað og mér leist vel á þetta frá byrjun. Hann hefur mikla reynslu, sem er mikilvægt,“ Lesa meira
Nesbær: Notalegt kaffihús í náttúrufegurð Norðfjarðar
KynningNesbær kaffihús í Neskaupstað var stofnað 1. maí 1998 og átti því tvítugsafmæli fyrr í mánuðinum. Eigandi frá upphafi er Sigríður Þ. Vilhjálmsdóttir. Nesbær er í stóru og fallegu húsi í hjarta miðbæjarins og áherslan er lögð á notalegt og heimilislegt andrúmsloft, þar sem léttir réttir og kökur eru á matseðlinum. „Þetta er svolítið eins Lesa meira
Hótel Glymur: Einstök perla í fallegu umhverfi Hvalfjarðar
KynningSteinsnar frá Reykjavík er Hótel Glymur í fallegu umhverfi með frábæru útsýni yfir Hvalfjörðinn. Þar er boðið upp á dekurpakka, sem inniheldur gistingu, kvöldverð og morgunmat, en veitingastaðurinn er einnig opinn öllum allan ársins hring. „Við keyptum hótelið í september í fyrra,“ segir Hjalti Þór Sverrisson, einn eigenda Hótel Glyms í Hvalfirði, en þar hefur Lesa meira