fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

veisla

Þorgerður Katrín: Venjulegt fólk sér ekki veisluna sem ríkisstjórnin hreykir sér af

Þorgerður Katrín: Venjulegt fólk sér ekki veisluna sem ríkisstjórnin hreykir sér af

Eyjan
21.09.2024

Venjulegt fólk sér ekki veisluna sem ríkisstjórnin segist bjóða upp á. Venjulegt fólk hefur séð greiðslubyrði lána tvöfaldast á nánast einni nóttu. Við súpum seyðið nú af því að stjórnleysi hefur ríkt í ríkisfjármálunum, líka í góðærinu fyrir Covid, þegar ríkissjóður var rekinn með halla í blússandi góðæri í stað þess að lagt væri til Lesa meira

„Ímyndið ykkur bara ef þetta væri partýið hans Trump“

„Ímyndið ykkur bara ef þetta væri partýið hans Trump“

Pressan
04.08.2021

„Ímyndið ykkur bara ef þetta væri partýið hans Trump,“ þetta skrifaði Andy Biggs, þingmaður Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, í kjölfar frétta um að Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, ætli að halda upp á sextugsafmæli sitt og hafi boðið um 700 manns í veisluna. Obama hefur verið harðlega gagnrýndur að undanförnu fyrir að ætla að halda veisluna og er ástæðan sú mikla sókn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af