fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

veira

Læknar vara við „tómatainflúensu“

Læknar vara við „tómatainflúensu“

Pressan
24.08.2022

Nýr sjúkdómur byrjaði að breiðast út í Kerala á Indlandi í maí og hefur nú náð til tveggja annarra ríkja. Þetta er svokölluð „tómatainflúensa“ og vara læknar nú við henni og útbreiðslu hennar. „Tómatainflúensan“ veldur hita, höfuðverk, þreytu, uppköstum og niðurgangi. Að auki fylgja henni rauðar blöðrur sem valda töluverðum sársauka. Þær breiðast út um allan líkamann Lesa meira

Kínverjar vara við nýrri veiru – Talið að hún hafi borist úr snjáldurmúsum

Kínverjar vara við nýrri veiru – Talið að hún hafi borist úr snjáldurmúsum

Pressan
10.08.2022

Kínverskir læknar segja að 35 manns hafi sýkst af nýrri veiru, „Langya henipavirus“ (LayV) í Henan og Shandong héruðunum. Þessi veira tilheyrir sömu veiruætt og Nipah veiran sem verður allt að þremur fjórðu hlutum þeirra, sem smitast, að bana. Góðu tíðindin eru að enginn hefur látist af völdum LayV og sjúkdómseinkennin hafa að mestu verið væg, líkjast flensueinkennum. Lesa meira

Fundu lífshættulega veiru á Englandi – Getur valdið blæðingum úr leggöngum og meðvitundarleysi

Fundu lífshættulega veiru á Englandi – Getur valdið blæðingum úr leggöngum og meðvitundarleysi

Pressan
10.02.2022

Bresk yfirvöld staðfestu í gær að tveir hefðu greinst með hina lífshættulegu veiru sem veldur Lassa hita (Lassa fever). Veiran getur meðal annars valdið blæðingum úr leggöngum, meðvitundarleysi og dauða. Sjúkdómseinkennin líkjast að mörgu leyti einkennum ebólusmits. Daily Mail og Sky News skýra frá þessu. Fram kemur að veiran hafi fundist í tveimur manneskjum sem komu nýlega til Englands frá vestanverðri Afríku. Lesa meira

Nýr faraldur? Fyrsta tilfelli „flurona“ var staðfest skömmu fyrir áramót

Nýr faraldur? Fyrsta tilfelli „flurona“ var staðfest skömmu fyrir áramót

Pressan
04.01.2022

Margir sérfræðingar eru hóflega bjartsýnir á framvindu heimsfaraldursins þessa dagana og telja að þar sem Ómíkronafbrigði veirunnar sé orðið mjög ráðandi sé líklegt að faraldurinn verði ekki eins alvarlegur og stefndi í og að hugsanlega ljúki honum innan ekki svo langs tíma. Þar sem Ómíkron er bráðsmitandi þá smitast margir og það verður til þess að hjarðónæmi Lesa meira

Góðar niðurstöður úr kórónuveirurannsókn í Ísrael – Sýna góða virkni bóluefna

Góðar niðurstöður úr kórónuveirurannsókn í Ísrael – Sýna góða virkni bóluefna

Pressan
16.02.2021

Það er ekki útilokað að þeir sem hafa verið bólusettir við kórónuveirunni smitist af veirunni en niðurstöður nýrrar ísraelskrar rannsóknar benda til að þeir sem hafa verið bólusettir smiti minna út frá sér en aðrir. Dpa skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin byggist á 2,897 smituðum Ísraelsmönnum sem höfðu verið bólusettir. Magn kórónuveiru í hálsi Lesa meira

Ný veira hefur fundist í evrópskum svínum – Getur hugsanlega valdið heimsfaraldri

Ný veira hefur fundist í evrópskum svínum – Getur hugsanlega valdið heimsfaraldri

Pressan
19.10.2020

Svínaflensa A hefur fundist í evrópskum svínum. Veiran, sem veldur henni, getur hugsanlega valdið nýjum heimsfaraldri hjá mannkyninu. Sérfræðingar segja hættuna á nýjum svínaflensufaraldri vera alvarlega. Nokkur afbrigði veirunnar hafa fundist. Danska dagblaðið Information skýrir frá þessu. Fram kemur að afbrigði að svínaflensunni hafi fundist í þýskri rannsókn sem vísindamenn við Friedrich-Loeffler stofnunina gerðu. Rannsóknin náði til rúmlega 18.000 sýna úr Lesa meira

Ný banvæn veira herjar á Kína

Ný banvæn veira herjar á Kína

Pressan
10.08.2020

Ný og banvæn veira herjar nú á Kína og hafa rúmlega 60 manns greinst með smit til þessa. Talið er að veiran berist á milli fólks. News.com.au skýrir frá þessu. Þessi veira nefnist „bunyaveira“ og hefur skotið upp kollinum í dreifbýli. Einkenni smits eru hár hiti, hósti, þróttleysi, ógleði, magaverkir og lítil matarlyst. Í Jiangsu-héraðinu hafa um Lesa meira

WHO ætlar að fylgjast náið með nýrri hættulegri veiru í svínum í Kína

WHO ætlar að fylgjast náið með nýrri hættulegri veiru í svínum í Kína

Pressan
01.07.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO ætlar að fylgjast náið með nýrri hættulegri veiru sem hefur fundist í svínum í Kína. Ekki er talið útilokað að veiran geti valdið heimsfaraldri á borð við heimsfaraldur kórónuveiru sem nú herjar á heimsbyggðina. Talsmaður WHO sagði í gær að stofnunin ætli að „kafa vel ofan í“ kínverskar rannsóknir á þessari veiru. Christian Lesa meira

Lokar þú klósettinu? Vatnið getur náð metra hæð þegar sturtað er niður

Lokar þú klósettinu? Vatnið getur náð metra hæð þegar sturtað er niður

Pressan
19.06.2020

Þegar sturtað er niður getur ský kórónuveirudropa myndast og næsti notandi klósettsins gæti andað því að sér og breytt þannig út smit, niðurstöður nýrrar rannsóknar vara við þessu. Eðlisfræðingar sem sérhæfa sig í eiginleikum vökva, vara við þessari smitleið í kjölfar þess að kórónuveiruagnir fundust í saur smitaðra. Hættan á því að COVID-19 smitist við almenna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af