Konur á aldrinum 50 til 60 ára í mestri hættu á að fá „langvarandi COVID-19“
PressanKonur á aldrinum 50 til 60 ára eru í mestri hættu á að fá „langvarandi COVID-19“. Hærri aldur og það að finna fyrir fimm eða fleiri einkennum sjúkdómsins á fyrstu viku hans er einnig talið tengjast auknum líkum á langvarandi heilsufarsvandamálum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem Claire Steves og Tim Spector hjá King‘s College London gerðu. The Guardian skýrir frá. Fram kemur að þau hafi greint skráningar Lesa meira
Helmingur kórónuveirusjúklinga í Noregi er af erlendum uppruna
PressanFrá upphafi kórónuveirufaraldursins hefur hlutfall innflytjenda verið mjög hátt í Noregi meðal þeirra sem hafa smitast. Mun hærra en ætti að vera miðað við fjölda innflytjenda sem búa í landinu. Á síðustu þremur mánuðum hefur þetta hlutfall hækkað enn meira. TV2 skýrir frá þessu. Fram kemur að 272 af þeim 571 sem hafa verið lagðir inn Lesa meira
Ný rannsókn – Blóðflokkar fólks skipta máli varðandi kórónuveirusmit
PressanNiðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sýna að það skiptir máli í hvaða blóðflokki fólk er þegar kemur að kórónuveirusmiti. Þetta getur hugsanlega haft áhrif á hverjir verða fyrst bólusettir þegar bóluefni gegn veirunni kemur á markað. Danska ríkisútvarpið skýrði frá þessu í gærkvöldi. Fram kemur að blóðflokkur fólks geti skipt máli varðandi hvort það smitast af Lesa meira
Gera hlé á tilraunum með bóluefni gegn kórónuveirunni – Óútskýrð veikindi þátttakanda
PressanLyfjafyrirtækið Johnson & Johnson tilkynnti í nótt að það hafi gert hlé á tilraunum með bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, vegna óútskýrðra veikinda eins þátttakandans. Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að nú sé verið að rannsaka veikindi viðkomandi. Samhliða rannsókn fyrirtækisins á veikindum viðkomandi mun óháð eftirlitsnefnd fara yfir rannsóknina og veikindi þátttakandans. Fyrirtækið hefur því lokað fyrir skráningar Lesa meira
Fauci segir að enn geti farið illa fyrir Trump
PressanDonald Trump var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær eftir þriggja daga dvöl vegna COVID-19 smits. Hann mun áfram fá aðhlynningu í Hvíta húsinu og vera undir eftirliti lækna allan sólarhringinn. Anthony Fauci, einn helsti ráðgjafi forsetans um smitsjúkdóma, segir að enn geti farið illa og ástand Trump geti versnað. Trump var fljótur að taka andlitsgrímuna af Lesa meira
13 ungmenni flutt á sjúkrahús eftir neyslu á sælgæti sem innihélt THC
PressanÞrettán ungmenni voru flutt á sjúkrahús í Lundúnum í gær eftir að þau átu sælgæti sem er talið hafa innihaldið THC sem er virka efnið í kannabis. Ungmennin héldu að þetta væri venjulegt sælgæti og höfðu enga hugmynd um að búið var að setja THC í það. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að sjúkrabílar hafi verið sendir að La Sainte Union Catholic skólanum í Highgate í norðurhluta Lesa meira
Manstu eftir John Wayne Bobbitt? Nú er hann aftur í vanda
PressanÁrið 1993 komst John Wayne Bobbitt í heimsfréttirnar eftir að eiginkona hans, Lorena, skar getnaðarlim hans af honum með eldhúshníf á meðan hann svaf. Hún flúði síðan frá heimili þeirra í bíl og hafði liminn með. Honum henti hún síðan út um bílgluggann. Limurinn fannst og læknum tókst að græða hann á John. Ástæðan fyrir þessum verknaði Lorena var að hún Lesa meira
Þeir sem smitast af kórónuveirunni og flensunni verða í „alvarlegum vanda“
PressanFólk sem smitast bæði af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og inflúensu haustsins eiga mun frekar á hættu að deyja að sögn breskra heilbrigðisyfirvalda. Þau segja að tölur frá fyrstu vikum heimsfaraldursins sýni að 43% þeirra sem sýktust einnig af flensu hafi látist samanborið við 27% þeirra sem eingöngu veiktust af COVID-19. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira
Hafa fundið kórónuveirutengdan sjúkdóm hjá 600 börnum
PressanTæplega 600 börn hafa þurft að liggja á sjúkrahúsum í Bandaríkjunum vegna bólgueinkenna sem tengjast COVID-19. Tölurnar, yfir fjölda barnanna, ná yfir fjögurra mánaða tímabil þar sem heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur verið í miklum vexti í Bandaríkjunum. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin CDC skýrir frá þessu. Bólgueinkennin sem um ræðir eru fjölkerfa og geta valdið kawasaki heilkenninu en það er bólgusjúkdómur sem leggst aðallega Lesa meira
Dularfullur barnasjúkdómur gæti verið lykillinn að bóluefni gegn kórónuveirunni
PressanSjaldgæfur barnasjúkdómur hefur blossað upp að undanförnu á svæðum þar sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, herjar. Breskir læknar vöruðu við þessum sjaldgæfa sjúkdómi í apríl en þá höfðu átta börn veikst af honum í Lundúnum. Eitt þeirra, 14 ára, lést. Breskir læknar telja að nú séu um 100 bresk börn með sjúkdóminn sem heitir Lesa meira