fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024

Veikindi

Víðir um veikindin – „Ég varð þunglyndur og átti bara mjög erfitt“

Víðir um veikindin – „Ég varð þunglyndur og átti bara mjög erfitt“

Fókus
Fyrir 1 klukkutíma

Víðir Reynisson, sviðstjóri almannavarna hjá ríkislögreglustjóra og frambjóðandi Samfylkingarinnar í komandi alþingiskosningum, fer um víðan völl i viðtali við nýjasta tölublað tímarits Landssambands lögreglumanna, Lögreglumaðurinn. Í viðtalinu, sem tekið var áður en tilkynnt var að Víðir yrði í framboði í kosningunum, ræðir hann m.a. opinskátt um veikindi sín en auk þess að hafa smitast af Lesa meira

Telja þetta vera líklega skýringu á tíðum veikindum flugáhafna Icelandair

Telja þetta vera líklega skýringu á tíðum veikindum flugáhafna Icelandair

Fréttir
11.10.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér nýja skýrslu vegna tíðra veikinda fólks í flugáhöfnum í Boeing 757 og 767 flugvélum íslensks flugrekanda síðan árið 2011. Flugrekandinn er ekki nefndur á nafn í skýrslunni en áður hefur komið fram í fréttum að um er að ræða Icelandair og það er eftir því sem DV kemst næst Lesa meira

Langtímaveikindi starfsfólks kosta Reykjanesbæ stórfé

Langtímaveikindi starfsfólks kosta Reykjanesbæ stórfé

Fréttir
18.09.2024

Á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ í gær var meðal annars tekið fyrir mál sem rætt var á fundi menntaráðs bæjarins í síðustu viku. Málið varðar mikil langtímaveikindi meðal starfsfólks á menntasviði bæjarins, en þeirra á meðal er fólk sem starfar í leik- og grunnskólum í bænum. Kostnaðurinn fyrir bæinn vegna þessa er orðinn mikill og stefnir Lesa meira

Smitaðist viljandi af kórónuveirunni – Það var heimskulegt

Smitaðist viljandi af kórónuveirunni – Það var heimskulegt

Pressan
25.11.2021

Þau áttu að kyssast, faðmast og drekka úr sömu glösunum. Allt þetta átti að hjálpa fólki við að smitast af kórónuveirunni. Um „kórónupartí“ var að ræða og var það haldið á norðurhluta Ítalíu. Þátttakendur lögðu allt að veði til að smitast af veirunni til að geta fengið hið fræga kórónuvegabréf án þess að láta bólusetja Lesa meira

Bill Clinton lagður inn á sjúkrahús

Bill Clinton lagður inn á sjúkrahús

Pressan
15.10.2021

Bill Clinton, fyrrum Bandaríkjaforseti, liggur nú á gjörgæsludeild sjúkrahúss í Kaliforníu. Hann glímir við hugsanlega blóðeitrun út frá þvagfærasýkingu og er ekki með COVID-19 að sögn talsmanns hans. Clinton var lagður inn á sjúkrahús á þriðjudaginn en það var ekki skýrt frá innlögninni fyrr en í nótt að íslenskum tíma. Angel Urena, talsmaður Clinton, sagði á Twitter að Clinton hafi verið lagður inn á UCI Medical Center en Lesa meira

Var með kórónuveiruna í 305 daga samfleytt

Var með kórónuveiruna í 305 daga samfleytt

Pressan
24.06.2021

Dave Smith, 72 ára ökukennari á eftirlaunum, er loksins laus við kórónuveiruna eftir að hafa verið smitaður af henni í 305 daga samfleytt. Smith, sem býr í Bristol á Englandi, er með veikburða ónæmiskerfi en hefur loksins losnað við veiruna og hefur það gott. The Guardian skýrir frá þessu. Ekki er vitað um neinn annan sem hefur verið smitaður af kórónuveirunni lengur en Smith. Lesa meira

Dularfullar árásir vekja miklar áhyggjur í Washington

Dularfullar árásir vekja miklar áhyggjur í Washington

Pressan
29.05.2021

Þetta skellur óvænt á fólki en sýnir því enga miskunn. Einkennin eru ógleði, suð fyrir eyrum og hræðilegur höfuðverkur og í verstu tilfellum heilaskaði og fötlun. Mál af þessu tagi hafa meðal annars komið upp á lúxushóteli í Moskvu, hjá bandarískum stjórnarerindrekum á Kúbu og í Kína og meira að segja á bílastæði aftan við Hvíta húsið. Lesa meira

„Ég vaknaði handa- og fótalaus“

„Ég vaknaði handa- og fótalaus“

Pressan
21.04.2021

Hún var móðir þriggja unglinga og hafði því í nógu að snúast alla daga og því var ekki skrýtið að stundum væri hún mjög þreytt í dagslok. En Wendy Wallace var vön að komast í gegnum daginn og gera það sem þurfti að gera. Eiginmaðurinn hennar, Mike, vann mikið og því lenti megnið af heimilisstörfunum á henni. „Dag einn Lesa meira

Sögðu þetta vera „múgæsingu“ en nú er skýringin hugsanlega fundin á Havanaheilkenninu

Sögðu þetta vera „múgæsingu“ en nú er skýringin hugsanlega fundin á Havanaheilkenninu

Pressan
08.12.2020

Bæði 2016 og 2017 urðu margir starfsmenn bandaríska sendiráðsins á Kúbu fyrir óútskýrðu og dularfullu heilsutjóni. Starfsmennirnir kvörtuðu undan andlegum og líkamlegum vandamálum og vanlíðan. Svimi, heyrnarskerðing, kvíði, „andleg þoka“ og jafnvægisvandamál voru meðal þeirra vandræða sem voru nefnd. Ýmsar kenningar voru settar fram um ástæður þessara dularfullu veikinda og heilsutjóns. Því var varpað fram að Lesa meira

Fangi liggur þungt haldinn á Landspítalanum

Fangi liggur þungt haldinn á Landspítalanum

Fréttir
19.11.2020

Fangi, sem afplánar dóm í fangelsinu á Hólmsheiði, liggur þungt haldinn á Landspítalanum. Þangað var hann fluttur í byrjun mánaðarins. Ekki er um COVID-19 veikindi að ræða. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, vill að málið verði rannsakað. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að aðstandendur mannsins telji að hann hafi ekki fengið læknishjálp eins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af