Þórdís Lóa í þriggja mánaða veikindaleyfi
EyjanÁ fundi forsætisnefndar borgarstjórnar Reykjavíkur í morgun var lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 30. ágúst 2023, varðandi veikindaleyfi Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, forseta borgarstjórnar. Í bréfinu kemur fram að Þórdís Lóa verði samkvæmt læknisvottorði fjarverandi frá störfum á tímabilinu 31. ágúst til 30. nóvember, eða í þrjá mánuði. Þetta kom fyrst fram á vefmiðli Eiríks Lesa meira
Sigríði Helgu var sagt upp í veikindaleyfi – MR þarf að greiða henni þrjár milljónir
FréttirÁ föstudaginn var íslenska ríkinu gert að greiða Sigríði Helgu Sverrisdóttur, fyrrum kennara við Menntaskólann í Reykjavík, rúmlega þrjár milljónir í vangoldin laun og málskostnað. Það var Héraðsdómur Reykjavíkur sem kvað upp dóm um þetta. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að málið hafi snúist um rétt Sigríðar Helgu til forfallalauna á meðan Lesa meira