fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

veiðiþjófur

Tígrisdýraskytta handsömuð eftir 20 ár á flótta

Tígrisdýraskytta handsömuð eftir 20 ár á flótta

Pressan
02.06.2021

Á laugardaginn hafði lögreglan í Bangladess loks hendur í hári Habib Talukder, einnig þekktur sem Tiger Habib, eftir að henni barst ábending um dvalarstað hans. Lögreglan hafði leitað hans í 20 ár en hann er grunaður um að hafa skotið 70 Bengaltígra en þeir eru í útrýmingarhættu. Hann hefur haldið sig nærri Sundarbans, sem er á landamærum Indlands og Bangladess, síðustu árin Lesa meira

„Slátrarinn frá Nouabale Ndoki“ dæmdur í 30 ára fangelsi

„Slátrarinn frá Nouabale Ndoki“ dæmdur í 30 ára fangelsi

Pressan
12.09.2020

35 ára maður hefur verið dæmdur í 30 ára fangelsi í Kongó fyrir að hafa drepið 500 fíla. Maðurinn er alræmdur veiðiþjófur sem hefur gengið undir viðurnefninu „Slátrarinn frá Nouabale Ndoki“. Hann var fundinn sekur um að hafa drepið fílana, selt fílabeinið og að hafa reynt að drepa þjóðgarðsverði. Deutsche Welle skýrir frá þessu. Þetta er þyngsti dómur sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af