fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Veiðileyfi

Máttu birta nöfn brotlegra báta

Máttu birta nöfn brotlegra báta

Fréttir
Fyrir 1 viku

Fiskistofu var heimilt samkvæmt lögum um persónuvernd að birta á heimasíðu sinni nöfn og númer fiskiskipa sem svipt höfðu verið veiðileyfi auk þess að birta upplýsingar um útgerð viðkomandi skipa. Þetta er niðurstaða Persónuverndar vegna kvörtunar Landssambands smábátaeigenda. Kvörtunin var lögð fram 2022 á grundvelli þess að persónuupplýsingar um félagsmenn hefðu verið birtar í formlegum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af