Orðið á götunni: Sagan endurtekur sig – stjórnarandstaðan leggst lágt eins og 2009-2013
EyjanFáum kom það á óvart að stjórnarandstaðan og aðrir talsmenn sægreifa á Íslandi losnuðu á límingunum þegar fram kom af hálfu ríkisstjórnarinnar að ætlunin væri að hækka greiðslur fyrir afnot af fiskimiðunum sem eru sameign þjóðarinnar. Fjármálaráðherra hefur kynnt áform sín um að hækka veiðileyfagjald um 10 milljarða króna á ári. Veiðileyfagjald er greiðsla útgerðarinnar Lesa meira
Ágúst Ólafur sagður hafa hlaupið á sig – „Ég þooooli ekki svona stjórnmál“ – „Röng framsetning“
EyjanÁgúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fór mikinn á Facebook vegna breytingatillagna ríkisstjórnarinnar um veiðileyfagjöldin í gærkvöldi. Sagði hann að nú ættu skattgreiðendur að borga með útgerðinni, þar sem verið væri að lækka veiðileyfagjaldið um tvo milljarða. Sjá nánar: Ágúst er brjálaður:„Eiga skattgreiðendur nú að borga með stórútgerðinni?“ Björn Leví Gunnarsson, Pírati og kollegi Ágústs Ólafar Lesa meira