fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Veiðigjöld

Jón Gunnarsson: Orkuskortur veldur tugmilljarða tjóni árlega – mun stærra mál en veiðigjöldin

Jón Gunnarsson: Orkuskortur veldur tugmilljarða tjóni árlega – mun stærra mál en veiðigjöldin

Eyjan
09.10.2024

Stjórnmálin hafa staðið í vegi fyrir orkuframkvæmdum alveg frá hruni, það er ekki bara í tíð þessarar ríkisstjórnar sem tafir hafa verið á orkuframkvæmdum. Það er verið að rífast um nokkra milljarða til eða frá vegna veiðigjalda en ekki rætt um það tugmilljarðatjón sem verður á hverju ári vegna orkuskorts, auk áhrifa sem sá skortur Lesa meira

Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum

Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum

Eyjan
13.09.2024

Útgerðin ætlast til að fá nær gjaldfrjálsan afnotarétt af dýrmætri þjóðarauðlind og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa nú pantað enn eina grátskýrsluna sem ætlað er að afstýra því að útgerðin greiði eðlilega leigu fyrir afnot af sjávarauðlind þjóðarinnar. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að það sé beinlínis rangt sem haldið er fram Lesa meira

Ætlunarverkið tókst – engu hróflað og kvótagreifar græða sem aldrei fyrr

Ætlunarverkið tókst – engu hróflað og kvótagreifar græða sem aldrei fyrr

Eyjan
23.02.2024

Einn af hornsteinum núverandi ríkisstjórnarsamstarfs er varðstaða um óbreytt fiskveiðistjórnarkerfi. Í sjálfu sér má segja að ekki ríki mikill ágreiningur um grunnatriði kvótakerfisins. Þverpólitísk samstaða er um að rétt sé að úthluta aðgengi að takmarkaðri auðlind á grundvelli vísindalegs mats á stofnstærð fiskitegunda hverju sinni. Um það geta allir stjórnmálaflokkar verið sammála. Ágreiningurinn í sjávarútvegsmálum Lesa meira

Þorgerður Katrín spyr af hverju Samherji vilji greiða meira fyrir veiðiheimildir í Namibíu en hér á landi

Þorgerður Katrín spyr af hverju Samherji vilji greiða meira fyrir veiðiheimildir í Namibíu en hér á landi

Eyjan
18.08.2020

Í gær var skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðiheimildir á Íslandi og Namibíu birt. Skýrslan var unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Veiðigjöld Samherja voru borin saman með því að reikna þau sem hlutfall af meðalverði afla. Fram kemur að á árunum 2012 til 2017 greiddi Samherji um eitt prósent af meðalverði afla Lesa meira

Segir nýjar tölur sýna að veiðigjöld séu of há og eigi ekki rétt á sér

Segir nýjar tölur sýna að veiðigjöld séu of há og eigi ekki rétt á sér

Eyjan
03.01.2020

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi birta á heimasíðu sinni samanburð á þróun eiginfjár fyrirtækja í sjávarútvegi annarsvegar og annarra fyrirtækja hinsvegar. Niðurstaðan er sú að frá árinu 2002 hafi eigið fé í sjávarútvegi næstum þrefaldast á tímabilinu, úr 128 milljörðum króna í 341 milljarð árið 2018. Hinsvegar hefur eigið fé annarra fyrirtækja á landinu sexfaldast á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Aftur sektaðir af KSÍ