Sjávarútvegurinn segir þungan róður framundan – Áróður segja stjórnarliðar
FréttirSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) bera sig illa vegna frumvarps til breytinga á veiðigjöldum sem atvinnuvegaráðherra hefur kynnt. Segja samtökin að frumvarpið muni tvöfalda gjaldtöku á sjávarútveginn og valda auknum rekstrarerfiðleikum í greininni. Atvinnuvegaráðherra og fjármálaráðherra segja greinina hins vegar vel ráða við breytingarnar og aðrir stjórnarliðar segja að samtökin hafi þegar hafist handa við Lesa meira
Veiðigjald á uppsjávarfisk verður hækkað
FréttirMatvælaráðuneytið hefur lagt fram drög að lagafrumvarpi til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Varðar frumvarpið breytingar á lögum um veiðigjald en til stendur að hækka gjaldið á uppsjávartegundir. Í kynningu á efni frumvarpsins segir að lagt sé til að veiðigjald á uppsjávartegundir verði hækkað úr 33 prósent í 45 prósent. Á móti verði hins vegar álag Lesa meira