fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

veiðar

Horn nashyrninga eru orðin styttri en áður

Horn nashyrninga eru orðin styttri en áður

Pressan
06.11.2022

Horn nashyrninga eru styttri nú en fyrir öld að sögn vísindamanna. Þeir segja að þetta geti verið afleiðing af veiðum á nashyrningum, bæði vegna löglegrar veiði og vegna veiðiþjófa. Þeir hafi einfaldlega beint sjónum sínum  að dýrum með stór horn. The Guardian skýrir frá þessu og segir að nashyrningahorn hafi öldum saman verið eftirsótt af veiðimönnum en Lesa meira

Drápsæði í Wisconsin

Drápsæði í Wisconsin

Pressan
10.07.2021

Allt að þriðjungur úlfastofnsins í Wisconsin í Bandaríkjunum hefur verið drepinn af veiðimönnum síðan í febrúar en þá tilkynnti alríkisstjórnin að þeir teldust ekki lengur í útrýmingarhættu og því mætti veiða þá. Aðeins var heimilt að veiða úlfa á ákveðnu tímabili í febrúar en það virðist ekki hafa haldið aftur af öllum og er talið að veiðiþjófar Lesa meira

45.000 vilja fá að taka þátt í veiðum á vísundum í Miklagljúfri

45.000 vilja fá að taka þátt í veiðum á vísundum í Miklagljúfri

Pressan
07.05.2021

45.000 hafa sótt um að fá að taka þátt í veiðum á vísundum í Miklagljúfri (Grand Canyon) í Bandaríkjunum. Til stendur að fá 12 vana veiðimenn til verksins og er óhætt að segja að margir vilji taka þátt. Það eru því ekki miklar líkur á að hreppa hnossið en þó mun meiri en að verða fyrir Lesa meira

Dökkur floti Norður-Kóreu er nær horfinn

Dökkur floti Norður-Kóreu er nær horfinn

Pressan
30.01.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur ekki farið vel með Norður-Kóreu frekar en önnur lönd. Þar hefur heimsfaraldurinn bæst ofan á aðrar þjáningar og hörmungar þessarar kúguðu þjóðar sem býr við algjöra einræðisstjórn og er nánast algjörlega sambandslaus við umheiminn. Eitt af því sem hefur breyst eftir að heimsfaraldurinn braust út er að landamærum landsins var lokað enn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af