fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

veggmyndir

Ævafornar veggmyndir fundust í Perú

Ævafornar veggmyndir fundust í Perú

Pressan
03.12.2022

Hópur fornleifafræðinema fann nýlega 1.000 gamlar veggmyndir, sem eru í lit, í norðurhluta Perú. Myndirnar fundust upphaflega 1916 af hópi fjársjóðsleitarmanna. Þær eru í helli í Illimo sem er nærri borginni Chiclaya. En myndirnar gleymdust og enginn hafði séð þær í um eina öld þar til nemarnir fundu þær. Þegar þær fundust fyrir rúmri öld tók Þjóðverjinn Hans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af