fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Veggjöld

Vegtollar kalla á mörg hundruð eftirlitsmyndavéla – Milljarðakostnaður og stóri bróðir fylgist með þér

Vegtollar kalla á mörg hundruð eftirlitsmyndavéla – Milljarðakostnaður og stóri bróðir fylgist með þér

Eyjan
23.09.2019

Ef hugmyndir samgönguráðherra um veggjöld verða að veruleika, kallar það á um 380 myndavélar á um 160 stöðum við gatnamót stofnbrauta, ef gjaldtakan á að verða sanngjörn og skilvirk. Kostnaður við uppsetningu slíks kerfis er sagður hlaupa á tugmilljörðum króna. Þetta segir á vef Félags íslenskra bifreiðaeigenda. „Rætt hefur verið að bíleigendur borgi vegtolla í Lesa meira

Eru veggjöld í hrópandi mótsögn við Borgarlínu ? – Sjáðu hvað veggjöldin gætu kostað þig á ári

Eru veggjöld í hrópandi mótsögn við Borgarlínu ? – Sjáðu hvað veggjöldin gætu kostað þig á ári

Eyjan
13.09.2019

Ekki liggur ljóst fyrir hvað fyrirhuguð veggjöld muni koma til með að kosta, en samkvæmt heimildum RÚV verða veggjöldin 60 – 200 krónur per ferð. Ef miðað er við 60 krónur, þá kostar það heimili sem rekur einn bíl, 43.800 krónur á ári, ef miðað er við að notað sé tollahlið tvisvar á dag, alla Lesa meira

Davíð Oddsson: „Meiri­hlut­inn í borg­inni hót­ar enn hærri skött­um vegna um­ferðartafa sem hann bjó sjálf­ur til“

Davíð Oddsson: „Meiri­hlut­inn í borg­inni hót­ar enn hærri skött­um vegna um­ferðartafa sem hann bjó sjálf­ur til“

Eyjan
27.05.2019

Aðförin að einkabílnum er hvergi nærri hætt ef marka má leiðara Morgunblaðsins í dag, hvar Davíð Oddsson mundar lyklaborðið að öllum líkindum. Hann gagnrýnir borgarstjóra og borgarstjórnarmeirihlutann fyrir „vaxandi róttækni“ í loftslagsmálum með skattlagningu, en til skoðunar er hjá borginni að leggja veggjöld á bíla, samkvæmt Sig­ur­borgu Ósk Har­alds­dótt­ur, formanni samgöngu- og skipulagsráðs, en slíkt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af