fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

vegan

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna

Matur
24.04.2019

Á hverju ári er stjarna valin kynþokkafyllsti karlmaðurinn og kynþokkafyllsta konan, þökk sér tímaritinu People. En hvað með kynþokkafyllsti grænkerinn? PETA (People for the Ethical Treatment of Animals) ákváðu að slá í keppni og hafa tilkynnt hvaða grænkerar munu slást um titillinn. Grænkerar í Bandaríkjunum keppast um ferð til Hawaii og að sjálfsögðu titilinn að Lesa meira

Hollur ís sem lífgar upp á kvöldin – Aðeins þrjú hráefni og málið er dautt

Hollur ís sem lífgar upp á kvöldin – Aðeins þrjú hráefni og málið er dautt

Matur
11.04.2019

Við fundum uppskrift að þessum einfalda ís á vef Women‘s Health, en það eru aðeins þrjú hráefni í honum. Er hægt að biðja um það betra? Mangó- og hindberjaís Hráefni: 6 bollar frosið mangó 1½ bolli frosin hindber ½ bolli kókosmjólk Aðferð: Setjið öll hráefni í blandara og látið þau sitja í honum í fimm Lesa meira

Samanburður á kolefnisspori máltíða vekur athygli: „Þetta er í alvöru alger sturlun“

Samanburður á kolefnisspori máltíða vekur athygli: „Þetta er í alvöru alger sturlun“

Matur
11.04.2019

Gústi setti inn mynd á Twitter sem hefur vakið mikil viðbrögð. Á myndinni má sjá samanburð á kolefnasspori máltíða, en verkfræðistofan EFLA mun bjóða upp á að fólk getur skoðað kolefnisspor máltíða og borið saman. Gústi er kokkur og er að prufukeyra prógrammið fyrir EFLU. Hann ber saman kjötrétt og grænmetisrétt. Það sem vekur athygli Lesa meira

Það er súper einfalt að gera þessa vegan hnetusmjörsbolla

Það er súper einfalt að gera þessa vegan hnetusmjörsbolla

Matur
11.04.2019

Þessir próteinríku hnetusmjörsbollar (peanut butter cups) eru svo gómsætir og einfaldir í gerð. Leynihráefnið er límónubörkur, það á eftir að koma þér á óvart! Uppskriftin er frá Women‘s Health Magazine. Undirbúningstími: 30 mínútur Bökunartími: 30 mínútur. Hráefni: 1 ½ bolli tröllahafrar ½ bolli kókosflögur 118 ml vegan súkkulaði, bráðnað 2 msk kókosolía ¼ bolli mjúkt Lesa meira

Þessar kökur eru vegan – Þú átt örugglega öll hráefnin í eldhúsinu

Þessar kökur eru vegan – Þú átt örugglega öll hráefnin í eldhúsinu

Matur
10.04.2019

Við á matarvefnum elskum einfaldar uppskriftir og fundum eina slíka á vefsíðunni Chocolate Covered Katie. Um er að ræða smákökur sem eru vegan, en hráefnin eru ósköp venjuleg og til á mörgum heimilum. Vegan súkkulaðibitakökur Hráefni: 1 bolli hveiti ½ tsk. matarsódi ¼ tsk. salt ¼ bolli sykur ¼ bolli púðursykur 1/3 bolli Vegan súkkulaði Lesa meira

Fitnessdrottningin Margrét Gnarr sýnir hvað hún borðar – Myndband

Fitnessdrottningin Margrét Gnarr sýnir hvað hún borðar – Myndband

Matur
09.04.2019

Fitnessdrottningin Margrét Gnarr byrjaði nýverið með YouTube rás. Í nýjasta myndbandinu sínu sýnir hún hvað hún borðar yfir heilan dag. Margrét segir að maturinn hennar sé afar einfaldur, en hún þolir ekki of mikið umstang í kringum matargerð. Margrét er líka vegan og eru því allar máltíðirnar bæði vegan og einfaldar. Morgunmatur: Hafragrautur með jarðaberjum Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu

Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu

Matur
08.04.2019

Veðrið er dásamlegt og þá er gott að elda létta og góða rétti sem lyfta andanum. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þessa yndislegu viku. Mánudagur – Þorskur með ferskum kryddjurtum Uppskrift af Rocky Moutain Cooking Hráefni – Sósa: 1 búnt fersk steinselja ¼ bolli fersk dill 2 msk. saxaður skalottlaukur 2 tsk. saxaður hvítlaukur 2 Lesa meira

Það sem Sigrún Birta flugmaður og höfundur borðar á venjulegum degi

Það sem Sigrún Birta flugmaður og höfundur borðar á venjulegum degi

Matur
08.04.2019

Sigrún Birta Kristinsdóttir var að gefa út bókina Byggt á plöntum. Hún heldur einnig úti Instagram-síðunni @byggtaplontum. Byggt á plöntum er uppskriftarbók í rafrænu formi sem inniheldur heilnæmar en fyrst og fremst bragðgóðar uppskriftir unnar frá grunni að mestu eða öllu leyti. Fæðan í bókinni er án alls viðbætts sykurs, glúteins og dýraafurða. Sigrún Birta Lesa meira

Nýr borgari á Burger King sem kemur viðskiptavinum í opna skjöldu: „Þú ert að fokking grínast?“

Nýr borgari á Burger King sem kemur viðskiptavinum í opna skjöldu: „Þú ert að fokking grínast?“

Matur
03.04.2019

Nýr borgari hefur bæst við matseðil Burger King á 59 stöðum í St. Louis í Bandaríkjunum. Það sem gerir borgarann ólíkan öðrum er að hann er búinn til úr plöntum. ‚Impossible Whopper‘ heitir borgarinn og smökkuðu nokkrir viðskiptavinir hann, án þess að vita úr hverju hann væri. Viðskiptavinirnir höfðu ekki hugmynd um að þetta væri Lesa meira

Það sem Anna Guðný heilsumarkþjálfi og matarbloggari borðar á venjulegum degi

Það sem Anna Guðný heilsumarkþjálfi og matarbloggari borðar á venjulegum degi

Matur
02.04.2019

Anna Guðný Torfadóttir hefur mikla ástríðu fyrir bæði andlegri og líkamlegri heilsu. Hún hefur nýlokið námi í heilsumarkþjálfun og heldur úti heimasíðunni heilsaogvellidan.com. Anna Guðný er með netnámskeiðið Endurnærðu þig og kennir þerapíuna Lærðu að elska þig. Hún hefur gefið út rafræna uppskriftarbók, Njóttu, og deilir einnig ljúffengum og hollum uppskriftum á síðunni sinni. Anna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af