fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024

vegan

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift

Matur
10.08.2019

Matarsíðan Delish er stútfull af alls kyns sniðugum uppskriftum – eins og þessari hér fyrir neðan. Við fyrstu sýn virðist þetta snakk vera búið til úr kartöflum en svo er nú aldeilis ekki. Radísur eru hér í aðalhlutverki. Radísusnakk Hráefni: 7 meðalstórar radísur 1 msk. grænmetisolía 1/2 tsk. hvítlaukskrydd salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira

Sex smoothie-skálar sem þú verður að gera í sumar

Sex smoothie-skálar sem þú verður að gera í sumar

Matur
03.08.2019

Smoothie-skálar eru mjög vinsælar núna yfir sumartímann. Stútfullar af vítamínum og góðri næringu og gómsætar í senn. Hér eru sex uppskriftir að smoothie-skálum sem þú verður að prófa í sumar. Allar uppskriftirnar eru vegan. Tilvalið að gera þetta í morgunmat, eftirrétt eða bara hvenær sem er! Uppskriftirnar má finna í myndbandinu hér að neðan.

Þessu mataræði fylgdi Beyoncé til að koma sér í form fyrir Coachella

Þessu mataræði fylgdi Beyoncé til að koma sér í form fyrir Coachella

Matur
25.07.2019

Beyoncé var að gefa út nýtt myndband á YouTube. Myndbandið er um heilsu og vegan vegferð hennar fyrir Coachella árið 2018. Frammistaða Beyoncé á Coachella gerði allt vitlaust og var þetta gjörsamlega magnað. Beyoncé kom sér í svakalegt form fyrir tónlistarhátíðina. Hún náði markmiðum sínum með því að að fylgja „22 days“ prógramminu í 44 Lesa meira

Ferðamenn hissa að hestum sé slátrað á Íslandi: „Halda að Íslendingar hugsi langbest um dýrin“

Ferðamenn hissa að hestum sé slátrað á Íslandi: „Halda að Íslendingar hugsi langbest um dýrin“

Fókus
15.07.2019

Vigga Þórðar og Birkir Steinn Erlingsson eru gestir vikunnar í Föstudagsþættinum Fókus. Þau eru tveir af stjórnendum Anonymous for the Voiceless á Íslandi, eða AV. AV eru dýraréttindasamtök og ganga út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaðinn. Meðlimir AV eru með svo kallaða sannleikskubba þar sem sumir meðlimanna standa með Lesa meira

Vigga Þórðar og Birkir Steinn eru í AV: „Gengur út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaði“

Vigga Þórðar og Birkir Steinn eru í AV: „Gengur út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaði“

Fókus
12.07.2019

Föstudagsþátturinn Fókus er vikulegur hlaðvarpsþáttur dægurmáladeildar DV. Í þættinum fáum við til okkar fjölbreytta gesti til að tala um allt milli himins og jarðar. Gestir vikunnar eru Vigga Þórðar og Birkir Steinn, tveir af stjórnendum Anonymous for the Voiceless á Íslandi, eða AV eins og það verður kallað hér eftir. Vigga og Birkir Steinn segja Lesa meira

Sex réttir sem sanna að það er ekki leiðinlegt að vera vegan

Sex réttir sem sanna að það er ekki leiðinlegt að vera vegan

Matur
26.06.2019

Þegar fólk heyrir vegan ímynda sér margir máltíðir sem samanstanda mestmegnis af káli eða furðulega og bragðlausa baunarétti. Hins vegar er það alls ekki raunin. DV ákvað að taka saman nokkra rétti sem sýna að það er svo sannarlega ekki leiðinlegt að vera vegan. Vegan hamborgari með bjórsteiktum lauk og hamborgarasósu Veganistur eru klárlega með Lesa meira

Sex ráð til nýrra grænkera: „Gefðu þér breik“

Sex ráð til nýrra grænkera: „Gefðu þér breik“

Fókus
31.05.2019

Embla Ósk Ásgeirsdóttir hefur verið vegan í tæplega tvö ár. Veganismi er henni hjartans mál og heldur hún úti Instagram-síðunni @embla_osk þar sem hún breiðir út boðskap um lífsstílinn. Embla Ósk er gestur í Föstudagsþættinum Fókus og fer yfir ýmis ráð til nýrra grænkera og þeirra sem vilja taka fyrstu skrefin í átt að veganisma. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af