Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“
FréttirFyrir 2 dögum
Egill Helgason, sjónvarpsmaður og fjölmiðlamaður, segist vera furðu lostinn eftir að hafa á rúmi undanfarinni viku ekið vestur um Dali, til Keflavíkur, á Akranes, á Selfoss um Hellisheiði og heim um Þrengslin. Egill gerði þetta að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. „Ég er eiginlega furðu lostinn að upplifa hvað vegakerfið er í bágu ásigkomulagi. Lesa meira
Vegakerfið: Ráðamenn svíkja þjóðina – komið að skuldadögum með innviðaskuldina
Eyjan08.08.2024
Á síðasta ári námu tekjur ríkissjóðs af ökutækjum samtals um 95,5 milljörðum króna. Útgjöld ríkisins til vegamála námu um þriðjungi þeirrar fjárhæðar. Árið 2023 skar sig ekki frá öðrum árum hvað þetta varðar. Á þessu ári er gert ráð fyrir að tekjur ríkisins vegna ökutækja og útgjöld vegna vegamála verði áþekk og á síðasta ári. Lesa meira