Strætó og Vegagerðin hækka verð – Hækkunin meiri á landsbyggðinni en höfuðborgarsvæðinu
FréttirStrætó hefur tilkynnt að fyrirtækið og Vegagerðin muni hækka verð á ferðum með strætisvögnum og rútum, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni, 1. júlí næst komandi. Nemur hækkunin hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu 3,6 prósent af stökum fargjöldum og 3,3 prósent af tímabilskortum. Stakt fargjald á höfuðborgarsvæðinu fer þannig úr 550 kr. í 570 kr. og 30 Lesa meira
Telur malbikið á Kjalarnesi hafa verið vitlaust blandað – Eins og notað er á hálkusvæðum ökuskóla
Fréttir„Ég held að þetta sé vitlaust blandað, það er of mikið bik í þessu. Þetta er úti um allt, á Reykjanesbrautinni, við Smáralindina, á Gullinbrú. Það oft búið að kvarta undan þessu.“ Þetta hefur Fréttablaðið eftir Ólafi Guðmundssyni, umferðaröryggissérfræðingi um malbikið á vegarkaflanum á Kjalarnesi þar sem tveir létust í umferðarslysi á sunnudaginn. Haft er Lesa meira
Ekki á dagskrá að lagfæra versta veg Íslands – Kostar 3.5 milljarða – Kvíðnir krakkar kasta upp á meðan
EyjanÞjóðvegur 711, Vatnsnesvegurinn svokallaði í Húnaþingi vestra, hefur ósjaldan ratað í fréttir vegna slæms ásigkomulags. Börn í skólarútunni sem fer um veginn hafa kastað upp á leið í skólann vegna hristings og segjast upplifa kvíða við að fara í skólann sökum þessa. Er málið sagt eiga heima hjá barnaverndaryfirvöldum, samkvæmt ályktun íbúafundar, en foreldrar eru Lesa meira
Galli uppgötvast í glænýjum Herjólfi rétt fyrir þjóðhátíð – Þarf að fara í slipp
EyjanHerjólfur III, hin nýja glæsilega rafferja milli lands og Vestmannaeyja, sem kostaði um 4.3 milljarða króna, hefur ekki enn hafið siglingar, líkt og greint var frá í gær, en til stóð að Herjólfur hæfi siglingar í gærmorgun. G.Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Eyjuna í dag að Herjólfur þyrfti að fara í slipp Lesa meira
Hrakningasaga Herjólfs heldur áfram – Siglir ekki í dag eins og til stóð
EyjanHerjólfur III, hið nýja 4.3 milljarða króna skip sem nýlega kom til Vestmannaeyja eftir að hafa verið haldið í gíslingu af Skipasmíðastöðinni Crist S.A. í Póllandi, átti að sigla sína fyrstu ferð til Landeyjahafnar í dag. Af því verður ekki. Frá þessu er greint á heimasíðu Herjólfs í dag, en þar er ekkert gefið upp Lesa meira
Töluverð fækkun ferðamanna í júní – Færri keyra Gullna hringinn
EyjanSamkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia voru brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll um 195 þúsund í júnímánuði eða um 39 þúsund færri en í júní árið 2018, . Fækkun milli ára nemur 16,7%. Fækkun hefur verið alla aðra mánuði frá áramótum, í janúar fækkaði brottförum um 5,8%, í febrúar um 6,9%, í mars um Lesa meira
Sandur heftir för Herjólfs í um 30% tilfella – Dýpkunarframkvæmdir kostað yfir þrjá milljarða
EyjanFrá því að Landeyjahöfn opnaði árið 2010 hefur gengið erfiðlega að halda henni opinni þar sem mikill sandur safnast saman á hafsbotninum við höfnina og gerir því skipum ókleift að leggjast við bryggju, þar sem dýptin er ekki nægjanleg. Til dæmis hefur Herjólfur ekki enn siglt til Landeyjahafnar á þessu ári frá Vestmannaeyjum, þar sem Lesa meira
„Sandeyjahöfn“ hefur lítið gagnast í ár – Kostnaðurinn ríflega 11 milljarðar
EyjanSamkvæmt Vegagerðinni voru góð skilyrði til dýpkunar í Landeyjahöfn, í klukkustundum talið, fimm sinnum fleiri í fyrra en í ár, miðað við tímabilið 1. mars til 7. apríl. Góð skilyrði voru í 336 klst. árið 2018 en hafa einungis verið í 61 klst. í ár. Það er sögð vera helsta ástæðan fyrir því að höfnin Lesa meira