Vegtolla og einkavæðingarfrumvörp Sigurðar Inga komin í samráðsgáttina – 200 verkefni kosta 400 milljarða
Eyjan03.07.2019
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra áformar að leggja fram tvö lagafrumvarp á haustþingi sem fjalla um fjármögnun samgöngumannvirkja. Annars vegar frumvarp um breytingu á vegalögum og hins vegar frumvarp til nýrra laga um heimild um að stofna til samvinnu opinberra aðila og einkaaðila um fjármögnun, framkvæmdir og veghald á tilteknum köflum þjóðvega. Markmið beggja er að leita Lesa meira
Spurning vikunnar: Eiga einkaaðilar að fá að taka þátt í vegagerð?
Fréttir16.09.2018
Rut Sigtryggsdóttir „Nei, er þetta ekki fyrir samfélagið allt?“ Ísak Grant „Ég er ekki búinn að kynna mér þessi mál nógu vel til að geta svarað því.“ Margrét Jóhannsdóttir „Já, er ekki þörf á því?“ Magnús Sigurðsson „Já, ekki gerir ríkið það.“