fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Vegagerð

Vegtolla og einkavæðingarfrumvörp Sigurðar Inga komin í samráðsgáttina – 200 verkefni kosta 400 milljarða

Vegtolla og einkavæðingarfrumvörp Sigurðar Inga komin í samráðsgáttina – 200 verkefni kosta 400 milljarða

Eyjan
03.07.2019

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra áformar að leggja fram tvö lagafrumvarp á haustþingi sem fjalla um fjármögnun samgöngumannvirkja. Annars vegar frumvarp um breytingu á vegalögum og hins vegar frumvarp til nýrra laga um heimild um að stofna til samvinnu opinberra aðila og einkaaðila um fjármögnun, framkvæmdir og veghald á tilteknum köflum þjóðvega. Markmið beggja er að leita Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af