Runólfur Ólafsson: Við flýtum okkur um of með gjaldtöku – nokkrar vikur hjá okkur en aðrir taka sér nokkur ár
EyjanFyrir 16 klukkutímum
Íslendingar flýta sér um of hvort heldur um er að ræða fyrirkomulag gjaldtöku af ökutækjum eða uppbyggingu vegakerfisins. Stór hluti vegakerfisins er ekki með malbik heldur það sem eitt sinn var kallað olíumöl. Undirlagið er ekki gert fyrir alla þungaflutningana sem komnir eru til m.a. vegna fiskútflutnings í flugi. Það er á þessum hluta vegakerfisins Lesa meira