fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Vefsíður

Vilja banna spilakassa á Íslandi og skerða aðgengi að fjárhættuspilavefsíðum

Vilja banna spilakassa á Íslandi og skerða aðgengi að fjárhættuspilavefsíðum

Fréttir
19.09.2024

Þingflokkur Flokks fólksins hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um að rekstur spilakassa verði bannaður. Verði frumvarpið að veruleika mun það kosta ríkissjóð 4 milljarða króna í bótagreiðslur til hluthafa Íslandsspila auk ótilgreinds kostnaðar vegna aukinna framlaga ríkissjóðs til uppbyggingar og viðhalds fasteigna Háskóla Íslands til að bæta tekjutap sem Happdrætti Háskólans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af