Gosið að dragast saman – Sprungur geta opnast fyrirvaralaust
FréttirKraftur eldgossins sem hófst við Sundhnúksgíga í gærkvöldi heldur áfram að minnka. Þetta kemur í nýrri tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Í tilkynningunni segir að hraunflæði sé gróflega áætlað um fjórðungur af því sem það var í byrjun og sé þriðjungur upphaflegu sprungunnar virkur. Kvikustrókar séu einnig lægri en í byrjun goss, um það bil Lesa meira
Kvikan flæðir enn inn í kvikuganginn
FréttirVeðurstofan var að senda frá sér nýja tilkynningu um stöðu mála í yfirstandandi jarðhræringum við Grindavík. Þar kemur fram að enn flæði kvika inn í kvikuganginn sem þar hefur myndast og að uppstreymissvæði kvikunnar sé talið vera við Sundhnúk, norður af Grindavík. Í tilkynningunni segir að frá miðnætti hafi mælst um 800 smáskjálftar, langflestir um Lesa meira
Frekari aðgerða við Öskju ekki þörf að sinni
FréttirÍ færslu á Facebook síðu lögreglunnar á Norðulandi Eystra nú fyrir stundu kemur fram að ekki sé talin þörf á frekari aðgerðum vegna stöðu mála við Öskju, eins og er. Í færslunni er minnt á að óvissustig Almannavarna hafi verið í gildi vegna landriss í Öskju síðan í september 2021. Vísbendingar hafi verið að berast Lesa meira