fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Veðurstofa Íslands

Kvikan flæðir enn inn í kvikuganginn

Kvikan flæðir enn inn í kvikuganginn

Fréttir
15.11.2023

Veðurstofan var að senda frá sér nýja tilkynningu um stöðu mála í yfirstandandi jarðhræringum við Grindavík. Þar kemur fram að enn flæði kvika inn í kvikuganginn sem þar hefur myndast og að uppstreymissvæði kvikunnar sé talið vera við Sundhnúk, norður af Grindavík. Í tilkynningunni segir að frá miðnætti hafi mælst um 800 smáskjálftar, langflestir um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af