fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Veðurstofa Íslands

Dregið verulega úr virkni eldgossins

Dregið verulega úr virkni eldgossins

Fréttir
30.05.2024

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér nýja tilkynningu um stöðu eldgossins norður af Grindavík sem hófst fyrir um sólarhring. Helstu tíðindi eru þau að verulega hefur dregið úr virkni eldgossins síðan í gær. Önnur helstu tíðindi eru þau að hraunrennsli er aðallega á svæðinu í kringum Hagafell. Engin sprengivirkni hefur verið síðan síðdegis í gær. Lesa meira

Aukin hætta vegna gjóskufalls

Aukin hætta vegna gjóskufalls

Fréttir
29.05.2024

Veðurstofa Íslands hefur uppfært hættumat sitt vegna þróunar eldgossins norðan Grindavíkur sem hófst um hádegisbilið í dag. Í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni segir að enn sé töluverð kvikustrókavirkni á meginhluta gossprungunnar, sem sé um 2,4 km löng. Gossprungan nái suður fyrir Hagafell og renni hraun ákaft þaðan að mestu til suðurs og vesturs. Hraun hafi Lesa meira

Auknar líkur á nýju kvikuhlaupi og öðru eldgosi

Auknar líkur á nýju kvikuhlaupi og öðru eldgosi

Fréttir
10.05.2024

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér nýja tilkynningu þar sem fram kemur að auknar líkur séu á nýju kvikuhlaupi og öðru eldgosi á Reykjanesskaga næstu daga en eldgosinu sem hófst í mars er nýlokið. Líklegast sé að gjósi á Sundhnúksgígaröðinni og að fyrirvari gæti orðið mjög stuttur. Í tilkynningunni segir eftirfarandi: „Lítil breyting hefur orðið Lesa meira

Rýming á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu

Rýming á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu

Fréttir
01.01.2024

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að talsvert hafi snjóað í fjöll í hvassri austanátt á Austfjörðum en rignt á láglendi. Vitað sé um nokkur smærri flóð í Norðfirði og eitt úr Skágili ofan við Neskaupstað sem stöðvaðist nokkuð ofan við skógrækt. Líklega hafi þó fleiri flóð fallið í nótt og í morgun á Austfjörðum. Lesa meira

Gosið að dragast saman – Sprungur geta opnast fyrirvaralaust

Gosið að dragast saman – Sprungur geta opnast fyrirvaralaust

Fréttir
19.12.2023

Kraftur eldgossins sem hófst við Sundhnúksgíga í gærkvöldi heldur áfram að minnka. Þetta kemur í nýrri tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Í tilkynningunni segir að hraunflæði sé gróflega áætlað um fjórðungur af því sem það var í byrjun og sé þriðjungur upphaflegu sprungunnar virkur. Kvikustrókar séu einnig lægri en í byrjun goss, um það bil Lesa meira

Kvikan flæðir enn inn í kvikuganginn

Kvikan flæðir enn inn í kvikuganginn

Fréttir
15.11.2023

Veðurstofan var að senda frá sér nýja tilkynningu um stöðu mála í yfirstandandi jarðhræringum við Grindavík. Þar kemur fram að enn flæði kvika inn í kvikuganginn sem þar hefur myndast og að uppstreymissvæði kvikunnar sé talið vera við Sundhnúk, norður af Grindavík. Í tilkynningunni segir að frá miðnætti hafi mælst um 800 smáskjálftar, langflestir um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af