fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

veðurmælingar

Söguleg tíðindi – Rigning á toppi Grænlandsjökuls í fyrsta sinn síðan mælingar hófust

Söguleg tíðindi – Rigning á toppi Grænlandsjökuls í fyrsta sinn síðan mælingar hófust

Pressan
28.08.2021

Allt frá 1987 hefur danska veðurstofan DMI verið með veðurstöð, sem heitir Summit, á toppi Grænlandsjökuls, í um 3.200 metra hæð yfir sjávarmáli. Þar er að vonum mjög kalt og það snjóar oft, eða þannig var það allt þar til fyrr í mánuðinum. Þá rigndi nefnilega við veðurstöðina og var það í fyrsta sinn sem það gerðist síðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af