fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

veðurfar

Óttar Guðmundsson skrifar: Veðurvæl

Óttar Guðmundsson skrifar: Veðurvæl

EyjanFastir pennar
01.07.2023

Ísland er afskekkt eyja í Norður-Atlantshafi. Allar lægðir og hæðir á norðurhveli jarðar hafa hér viðkomu og stjórna rysjóttu veðurfari. Íslenskan á óteljandi orð yfir rigningu af öllum stærðum og gerðum. Helsta umtalsefnið í öllum sundlaugapottum landsins er veðurfarið. Þrátt fyrir þetta nána sambýli þjóðar og veðurs kemur það sífellt á óvart. Ein helsta þjóðaríþrótt Lesa meira

Úkraínski herinn hefur fengið óvæntan og hjálpsaman bandamann

Úkraínski herinn hefur fengið óvæntan og hjálpsaman bandamann

Fréttir
16.01.2023

Mildur vetur hefur orðið til þess að úkraínski herinn hefur getað slakað aðeins á við landamærin að Hvíta-Rússlandi en Úkraínumenn óttast að Hvítrússar muni blanda sér í stríðið og ráðast inn í Úkraínu. En það er ekki bara milda veðrið sem kemur Úkraínumönnum til hjálpar því þeir hafa eignast óvæntan og hjálpsaman bandamann á þessu Lesa meira

Hitamet féllu víða í Evrópu um áramótin

Hitamet féllu víða í Evrópu um áramótin

Pressan
07.01.2023

Hitamet féllu víða um Evrópu um áramótin. Í að minnsta kosti átta löndum mældist hæsti hiti sem mælst hefur í janúar. Þetta var meðal annars í Danmörku, Póllandi, Tékklandi, Hollandi, Hvíta-Rússlandi, Litháen og Lettlandi. The Guardian skýrir frá þessu og hefur eftir Maximiliano Herrera, loftslagsfræðingi sem fylgist með öfgahitum. Í Korbielow í Póllandi fór hitinn í 19 gráður en það er 18 Lesa meira

Kuldi og COVID-19 valda eggjaskorti í Ástralíu

Kuldi og COVID-19 valda eggjaskorti í Ástralíu

Pressan
07.08.2022

Vegna kalds veðurfars og áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa miklar truflanir orðið á dreifingu eggja í Ástralíu. Svo hart kveður að þessu að sumar stórverslanir eru byrjaðar að skammta egg og miða við tvo bakka á hvern viðskiptavin. Það gæti því orðið erfitt fyrir marga að fá sér egg og beikon, nú eða baka. The Guardian segir að Lesa meira

Spáir 40 stiga hita í Danmörku á næstunni

Spáir 40 stiga hita í Danmörku á næstunni

Pressan
04.08.2022

Mörgum Dönum brá í brún í gær þegar danskir fjölmiðlar fluttu fréttir af því að Peter Tanev, veðurfræðingur hjá TV2 sjónvarpsstöðinni, spái allt að 40 stiga hita í Danmörku þann 15. ágúst. Hann skýrði frá þessu á LinkedIn-síðu sinni og birti veðurkort þar sem gert er ráð fyrir svo miklum hita í Danmörku þennan dag. Hann setur þó ákveðna Lesa meira

Mestu hörmungar landbúnaðarins á öldinni

Mestu hörmungar landbúnaðarins á öldinni

Pressan
15.08.2021

Vínframleiðsla Frakka verður mun minni á þessu ári en í venjulegu árferði vegna frosta og rigninga. Í raun stefnir í að uppskeran verði sögulega léleg og landbúnaðarráðherra landsins segir að hér sé um mestu hörmungar landbúnaðarins á öldinni að ræða. Landbúnaðarráðuneytið væntir þess að uppskeran verði 24 til 30% minni en á síðasta ári og Lesa meira

10.000 vísindamenn krefjast tafarlausra aðgerða vegna loftslagsbreytinganna

10.000 vísindamenn krefjast tafarlausra aðgerða vegna loftslagsbreytinganna

Pressan
29.07.2021

Rúmlega 10.000 vísindamenn hafa skrifað undir sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir vara við loftslagsvánni og krefjast aðgerða samstundis vegna þeirra. Yfirlýsingin var birt í vísindaritinu BioScience í gær. Vísindamennirnir segja að þörfin fyrir breytingar sé brýnni en nokkru sinni áður til að hægt sé að vernda líf hér á jörðinni. Yfirlýsing þeirra er svipuð yfirlýsingu frá 2019 Lesa meira

Mjög þurrt í höfuðborginni það sem af er ári

Mjög þurrt í höfuðborginni það sem af er ári

Fréttir
06.05.2021

Það sem af er ári hefur verið mjög þurrt í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýju tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar. Á fyrstu fjórum mánuðum ársins var heildarúrkoman 193,5 millimetrar en það er um 60% af meðalúrkomu áranna 1991 til 2020. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ekki hafi verið svona þurrt fyrstu fjóra mánuði ársins í Lesa meira

Sjöunda hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi

Sjöunda hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
17.01.2021

Það eru tæplega fjögur ár síðan íbúar á Nýja-Sjálandi upplifðu mánuð þar sem meðalhitinn var undir meðallagi. Síðasta ár var sjöunda hlýjasta ár sögunnar þar í landi. Þetta kemur fram í gögnum frá The National Institute of Water and Atmospheric Research (Niwa). Stofnunin segir að það verði sífellt algengara að hitinn sé yfir meðallagi. Á landsvísu var meðalhitinn á síðasta ári 13,24 gráður. Hlýjasta Lesa meira

2020 var sögulegt veðurfarslega séð í Danmörku – Aldrei gerst áður

2020 var sögulegt veðurfarslega séð í Danmörku – Aldrei gerst áður

Pressan
08.01.2021

Síðasta ár kemst í sögubækurnar í Danmörku því nýtt veðurfarsmet var sett. Metið sem um ræðir er að ekki einn einasta dag á árinu 2020 gerðist það að frost mældist allan sólarhringinn. Opinberar veðurmælingar hófust í Danmörku 1874 og aldrei áður hafði þetta gerst. Danir kalla það „isdøgn“ (ísdag eða frostdag) þegar hitastigið nær ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af