fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

veður

Kínverjar vilja auka getu sína til að stjórna veðrinu

Kínverjar vilja auka getu sína til að stjórna veðrinu

Pressan
04.12.2020

Kínversk stjórnvöld ætla að auka fjárfestingar sínar í tækni sem er hægt að nota til að stýra veðrinu. Þetta á að gagnast landinu öllu. Markmiðið er að efla núverandi áætlun og getu landsins til að framleiða snjóa og rigningu. Markmiðið er að kerfið nái til að minnsta kosti 5,5 milljóna ferkílómetra fyrir árið 2025. Kínverska Lesa meira

Ekki hátt risið á Norðlendingum núna

Ekki hátt risið á Norðlendingum núna

08.12.2018

Svarthöfði er glaður að sjá Norðurland allt grafast í fönn á meðan aðeins skæðadrífa er hér fyrir sunnan. Nú sér Svarthöfði fréttamyndir frá „höfuðstaðnum“ Akureyri á fésbókinni og gleðja þær mjög. Er engu líkara en að Norðurlandið sé að breytast í plánetuna Hoth. Svarthöfði hefur komið þangað. Það er ekki góður staður. Þannig er mál Lesa meira

Stefnir í þriggja til fimm gráðu hækkun meðalhita á jörðinni

Stefnir í þriggja til fimm gráðu hækkun meðalhita á jörðinni

Pressan
30.11.2018

Allt stefnir í að árið sem senn er á enda verði það fjórða hlýjasta síðan mælingar hófust. Þetta segir WMO sem er veðurstofnun Sameinuðu þjóðanna. Stofnunin segir að það stefni í að meðalhitinn á jörðinn hækki um þrjár til fimm gráður á þessari öld. Þetta er miklu meiri hlýnun en þær tvær gráður sem flest Lesa meira

Spá allt að 50-60 metrum á sekúndu – Svona verður veðrið í þínum landshluta

Spá allt að 50-60 metrum á sekúndu – Svona verður veðrið í þínum landshluta

Fréttir
28.11.2018

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið og tekur hún gildi um hádegi á hluta landsins. Reikna má með að samgöngur muni raskast víða. Á höfuðborgarsvæðinu verður vindurinn mestur á Kjalarnesi og efri byggðum en vindhviður geta náð allt að 35 m/s. Spáð er norðaustan hvassviðri eða stormi með snjókomu eða hríð norðan- Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af