fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

veðmál

Græddu vænar upphæðir á Titan-slysinu

Græddu vænar upphæðir á Titan-slysinu

Pressan
05.07.2023

Daily Mail greinir frá því í dag að einstaklingar sem fjölmiðillinn kallar sjúka hafi veðjað samtals um 300.000 Bandaríkjadollurum ( rúmlega 41 milljón íslenskra króna) á hvort kafbáturinn Titan, sem fórst fyrir skömmu í Norður-Atlantshafi, myndi nokkurn tímann finnast og hvort þeir sem voru um borð myndu lifa af. Meðal veðmála sem boðið var upp Lesa meira

Íþróttahreyfingin telur sig verða af fjórum milljörðum

Íþróttahreyfingin telur sig verða af fjórum milljörðum

Fréttir
12.05.2021

Íþróttahreyfingin telur að hún verði af fjórum milljörðum króna á ári vegna veðmála Íslendinga á erlendum veðmálasíðum. Þessar fjárhæðir skila sér ekki til íþróttastarfs hér á landi og eru forsvarsmenn Landssambands ungmennafélaga og fleiri hagsmunaaðila í íþróttastarfi ósáttir við þetta. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag.  Íslensk getspá og Íslenskar getraunir eru í eigu íþróttahreyfingarinnar. Mánaðarlega Lesa meira

Veðjaði einni milljón punda á sigur Joe Biden – Hefur ekki enn fengið vinninginn greiddan

Veðjaði einni milljón punda á sigur Joe Biden – Hefur ekki enn fengið vinninginn greiddan

Pressan
10.11.2020

Þann 29. október síðastliðinn lagði svellkaldur fjárhættuspilari 1 milljón punda undir hjá Betfair Exchange, sem er stærsta veðmálasíða heims, um að Joe Biden myndi sigra í bandarísku forsetakosningunum. Hann hafði, eins og nú liggur fyrir, rétt fyrir sér en hefur ekki enn fengið vinninginn greiddan en hann á að fá milljónina sína aftur og 540.000 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af