fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

vaxtatekjur

Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli

Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli

Eyjan
16.09.2024

Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega á tilteknum tekjubilum er á bilinu 70-80 prósent, sem þekkist hvergi annars staðar á byggðu bóli lengur. Ástæðan fyrir því er mikið til sú að Skatturinn og Tryggingastofnun líta á verðbætur sem vaxtatekjur. Mikilvægt er að kafa ofan í þessi mál til að gera bót á. Þórólfur Matthíasson er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Leggja til að frítekjumark hækki í 300 þúsund

Leggja til að frítekjumark hækki í 300 þúsund

Eyjan
20.11.2020

Í drögum fjármálaráðuneytisins, sem hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda, er lagt til að frítekjumark vegna vaxtatekna einstaklinga verði hækkað úr 150 þúsund krónum í 300 þúsund krónur á ári. Ef þetta nær fram að ganga er reiknað með að tekjur ríkissjóðs af vaxtaskattinum verði 770 milljónum króna lægri á ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af