fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

vaxtastefna

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Er þetta ekki orðið gott, Ásgeir?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Er þetta ekki orðið gott, Ásgeir?

Eyjan
06.09.2024

Samdráttur í VLF 2 ársfjórðunga í röð, skuldarar landsins stynja, skuldlausir blómstra, byggingariðnaðurinn veigrar sér við að byggja, búið að rústa hlutabréfamarkaðinum? Þann 30. ágúst birti Hagstofan tölur um hagvöxt, sem átti að vera, en var ekki; eftir að hagvöxtur hafði verið neikvæður um 4% í 1. ársfjórðungi 2024, samdráttur, varð hann aftur neikvæður í 2. ársfjórðungi Lesa meira

Stjórnarþingmaður segist óttast að Seðlabankinn leiði okkur í sömu stöðu og eftir hrun með vaxtastefnu sinni

Stjórnarþingmaður segist óttast að Seðlabankinn leiði okkur í sömu stöðu og eftir hrun með vaxtastefnu sinni

Eyjan
27.10.2023

Þingmaður Framsóknar hefur áhyggjur af því að Seðlabankinn skilji ekki hlutverk sitt og líti svo á að hann sé stikkfrí þegar kemur að húsnæðismálum í landinu. Þetta geti haft alvarlegar afleiðingar. Í aðsendri grein á Eyjunni skrifar Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður framsóknar og varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, að hann hafi áhyggjur af sýn Seðlabankans Lesa meira

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Samdráttur í byggingu íbúða – hvað er til ráða?

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Samdráttur í byggingu íbúða – hvað er til ráða?

Eyjan
18.05.2023

Mér er hugsað til þeirra orða sem Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, lét falla á vaxtaákvörðunarfundi bankans í maí 2021. Þar sagði hann að ákvörðun Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að byggja ekki íbúðir og ný hverfi á nýju landi væri meðal annars ástæða þess að fasteignaverð hafi hækkað á þeim tíma. Ég held að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af