Sigmundur Ernir skrifar: Þetta kostar krónan okkur
EyjanFastir pennarFyrir 1 viku
Það var ánægjulegt að verða vitni að því að fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar landsmanna var að leita til almennings um sparnaðarráð í opinberum rekstri. Og það stóð ekki á svari fólksins í landinu, svo og félagasamtaka og stofnana. Þúsundir tillagna bárust, af allra handa tagi. Þetta er vel af því að eitt mikilvægasta verkefni ríkisins Lesa meira
Þorsteinn Víglundsson: Krónan kostar okkur hundruð milljarða – tillaga Vilhjálms Birgissonar á erindi í kjaraviðræðurnar
Eyjan29.01.2024
Með því að lækka kostnaðinn við að búa hérna losnar úr læðingi gríðarlegu lífskjarabati fyrir okkur öll. Þorsteinn Víglundsson segir kostnaðinn vegna raunvaxtamunar við útlönd nema hundruðum milljarða á hverju ári hér á landi. Hann fagnar tillögu Vilhjálms Birgissonar um að fengnir verði óháðir erlendir sérfræðingar til að gera úttekt á kostum og göllum krónunnar Lesa meira